Þjóðmál - 01.03.2016, Qupperneq 37

Þjóðmál - 01.03.2016, Qupperneq 37
Frá kjarnorkuverinu í Fukushima íJapan eftir slysið 2011. Visindaheimurinn hefur eftir slysið enn hert á leitinni að vist- vænum aðferðum við raforkuvinnslu, sem leyst gætu afhólmi bæði gamlar gerðir kjarnorkuvera og orkuver knúin jarð- efnaetdsneyti. Þá voru dregnar fram hugmyndir, sem bandaríski flugherinn hafði fengist við rannsóknir á 1960-1970. Mynd: Greg Webb/IAEA á ári á„umhverfisvænum" kjarnorkuverum, köldum samruna, rafgeymaþróun og öðru vænlegu. Það er þó ekki svo að skilja, að vísinda- heimurinn hafi setið með hendur í skauti í þessum efnum. Eftir kjarnorkuslysið í Fuku- shima í Japan árið 2011 var enn hert á leit að vistvænum aðferðum við raforkuvinnslu, sem leyst gætu af hólmi bæði gamlar gerðir kjarnorkuvera og orkuver knúin jarðefnaelds- neyti. Þá voru dregnar fram hugmyndir, sem bandaríski flugherinn hafði fengist við rannsóknir á 1960-1970. Um er að ræða kjarnorkuofn, knúinn frumefninu þóríum í saltupplausn (MRS-Molten Salt Reactors). „Það, sem er sérstakt við þessa kjarnaofna, er, að þeir geta notað þóríum, úran og plútón sem eldsneyti og breyta allt að 99 % orkunnar í varma, í stað 2%-3% nýtingar, eins og hún er í kjarnorkuverum í rekstri. Og það þarf ekki að auðga úranið. Það þýðir, að þessir kjarnaofnar eru allt að 100 sinnum betri en þeir, sem notaðir eru í dag, og margfalt umhverfisvænni. Úrganginn frá þeim þarf einungis að geyma í fáeina áratugi í stað tugþúsunda ára. Og, það sem meira er: Úrganginn frá núverandi kjarnaofnum ásamt kjarnorkuvopnum má vel nýta sem eldsneyti í þessum nýju kjarna- ofnum. Það er stórt, vistvænt framfaraskref út af fyrir sig."4 Hér er um að ræða þróun, sem skipt getur sköpum í baráttunni við loftslagsvána, og furðulegt, hvað hún fer hljótt. Samt reikna bandarísk fyrirtæki, sem standa að þessari þróun, með að geta markaðssett vöru sína árin 2020-2022, og að framleiðsluafköstin í BNA á árabilinu 2022-2025 verði um 200 MW/dag. Kínverjar o.fl. stunda einnig þessar rannsóknir, og það er ekki ólíklegt, að á áratugnum 2020-2030 verði framleidd „þóríum-kjarnorkuver" með heildar afkasta- getu, sem nemur allt að 1000 GW. Til VORHEFTI2016 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.