Þjóðmál - 01.03.2016, Síða 52

Þjóðmál - 01.03.2016, Síða 52
Jóhanna Sigurðardóttir notaði mismunandi mælistikur á embættisverk manna. Mætistikan var ekki aðeins mis- munandi eftir þvíhver hlut átti að máli heldur breyttist hún allt eftirþvíhvernig pólitískir vindar blésu hverju sinni. Þessu fékkögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, að kynnast. komist var að því að Jóhanna Sigurðardóttir hafi brotið jafnréttislög. Jóhanna Sigurðardóttir notaði mismunandi mælistikur á embættisverk manna. Mæli- stikan var ekki aðeins mismunandi eftir því hver hlut átti að máli heldur breyttist hún allt eftir því hvernig pólitískir vindar blésu hverju sinni. Þessu fékk Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, að kynnast. Fróðlegt var að fylgjast með hvernig sótt var að Ögmundi eftir að kærunefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu í ágúst 2012 að sem innan- ríkisráðherra hefði hann brotið jafnréttislög þegar hann skipaði í embætti sýslumanns á Húsavík. „Það er auðvitað ekki gott og ekki til eftir- breytni", sagði Jóhanna um embættisfærslu Ögmundar. Steingrímur J. sagðist ekki ætla að blanda sér í málið en aldrei sé hægt að útiloka að menn misstígi sig þó reynt sé að vanda sig við ráðningar á opinberum starf- smönnum. Ályktanir og yfirlýsingar nokkurra félaga innan VG endurspegluðu innan- flokksátök. Ögmundur skyldi segja af sér eða a.m.k. biðjast afsökunar. Á sama tíma ákvað Steingrímur að ráða ráðuneytisstjóra í sameinað atvinnuvega- ráðuneyti án auglýsingar. Með því fækkaði konum í hópi ráðuneytisstjóra um eina. Um það var ekkert ályktað. „Óeðlilegt" að leita réttar síns Fimm árum eftir að Jóhanna og Össur gengu hart fram í gagnrýni sinni vegna skipunar hæstaréttardómara, komst héraðsdómur að þeirri niðurstöðu að Jóhanna Sigurðardóttir hefði sem félagsmálaráðherra gerst brotleg við 21. grein stjórnsýslulaga þegar hún vék einstaklingi úr stjórnarnefnd fatlaðra og skipaði annan. f viðtali í Kastljósi 16. febrúar 2009 (en þá var Jóhanna orðin forsætis- ráðherra) sagðist hún ekkert þurfa að læra af dómi héraðsdóms. Ekki hafi„óeðlilega" verið staðið að því að víkja viðkomandi úr stjórnarnefndinni en sér þætti„fullkomlega óeðlilega hafa verið staðið"að málsókninni. Með öðrum orðum: Jóhanna taldi óeðlilegt að einstaklingur leitaði réttar síns ef hún sem ráðherra bryti stjórnsýslulög. í febrúar 2011 staðfesti Hæstiréttur niðurstöðu Héraðsdóms Suðurlands um að ógilda ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur, umhverfisráðherra, sem hafði neitað að stað- festa hluta aðalskipulags Flóahrepps varðandi Urriðafossvirkjun. Svandís baðst ekki afsökunar á stjórnsýslu sinni. Hún lýsti því yfir að endurskoða yrði lagaumhverfi við gerð skipulags. f frétt Morgunblaðsins sagði: „Svandís sagði að ráðuneytið þyrfti að fara yfir dóminn og skoða hvort lagaumhverfi væri nægilega skýrt fyrir sveitarfélögin sem bera ábyrgð á skipulagsvinnunni. Eitt af því sem þyrfti að skoða væri hvort framkvæmda- aðilar gætu tekið þátt í hverju sem er." 50 ÞJÓÐMÁL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.