Þjóðmál - 01.03.2016, Qupperneq 97

Þjóðmál - 01.03.2016, Qupperneq 97
Bretar vildu hins vegar hafa fulla stjórn á öllum ferðum til og frá landinu og sendu hingað 27 ára gamlan mann, Eric Cable, sem ræðismann og Gunnar Þór gefur góða mynd af hlutverki hans og valdi með því að kalla hann einsmanns hernámslið. Bretar miðluðu frétta- og kvikmyndaefni til landsins, opnuðu allan millilandapóst og hleruðu millilandasímtöl fyrir utan að stjórna ferðum skipa og farmi þeirra. „risavaxið". Hann telur raunar að hagur almennings hafi á þessum tíma aldrei verið verri síðan á kuldaskeiðinu um og upp úr 1880. (Bls. 301.) Oftar en einu sinni víkur Gunnar Þór að reynsluleysi íslenskra stjórnmálamanna og stjórnmálavalda í utanríkismálum. Danir fóru með þessi mál en íslendingar litu á sig sem hlutlausa. Bretar vildu hins vegar hafa fulla stjórn á öllum ferðum til og frá landinu og sendu hingað 27 ára gamlan mann, Eric Cable, sem ræðismann og Gunnar Þór gefur góða mynd af hlutverki hans og valdi með því að kalla hann einsmanns hernámslið. Bretar miðluðu frétta- og kvikmyndaefni til landsins, opnuðu allan millilandapóst og hleruðu millilandasímtöl fyrir utan að stjórna ferðum skipa og farmi þeirra. í þann mund sem stríðið hófst, 4. ágúst 1914, lagði Guðmundur Björnsson, þing- maður, landlæknir og læknaprófessor við HÍ, fram fyrirspurn á alþingi um stöðu íslands í ófriðnum og hvað danska utanríkisráðuneytið hefði gert gagnvart Bretum til að tryggja íslenskum skipum frjálsa för. Fylgdi hann fyrirspurn sinni úr hlaði með ræðu -„ræðunni miklu" eins og hún var kölluð - þar sem hann meðal annars sagði íslendinga seka um vítavert andvaraleysi í samskiptum sínum við aðrar þjóðir. í bókinni segir: „Menn yrðu að glöggva sig á því„að utanríkismálin eru aðalatriði í stjórnarfari þessa lands". Sagðist hann oft hafa hugleitt „hvemig á því muni standa, að við íslend- ingar erum svo hræðilega sinnulausir um okkar mesta vandamál, viðskipti okkar við önnur ríki, öll okkar utanríkismál".„Við höfum aldrei lært að haga okkur eins og ríki, vitum ekki, hvað það er, kunnum það ekki, vitum ekki, að utanríkismálin eru nú orðin okkar mestu og vandasömustu velferðarmál." [...] Aldrei fyrr hafði alþingismaður talað af slíkum þunga um utanríkismál íslands. Ef til vill mætti segja að hann hafi verið á undan sinni samtíð. Ræðan vakti að minnsta kosti engin viðbrögð á þingi, kveikti engar umræður." (Bls. 123). Guðmundur sá fyrir hættuna af því að skipa- ferðum yrðu settar skorður af Bretum. Hann dró þá ályktun meðal annars af reynslunni af Napóleonsstríðunum. I stríðinu mikla þurftu Bretar ekki að senda nema einn ungan mann til að gæta hagsmuna sinna á íslandi, í síðari heimsstyrjöldinni sendu þeir mörg þúsund manna hernámslið, í þorskastríðunum beittu þeirfyrst löndunarbanni og síðan sendu þeir herskip nokkrum sinnum á vettvang, í banka- hruninu beittu þeir hryðjuverkalögum og síðan lcesave-töngum. Þetta er í raun mikil átakasaga í samskiptum nágranna án þess að til vinslita hafi komið. Nú hafa Bretar skert svo eigin herflota og eftirlitsbúnað með skipaferðum að þeir eru lítils megnugir á N-Atlantshafi og treysta meðal annars á bandarískar kafbátaleitar- vélar á Keflavíkurflugvelli til að leita að hugsanlegum óvinabátum undan strönd Skotlands. Hér skal efni þessarar ágætu bókar ekki frekar rakið. Hún er á sinn hátt leiðarvísir um helstu viðfangsefni íslenskra utanríkismála eins og þau hafa verið allt frá því að gamli sáttmáli var gerður til að tryggja skipaferðir til landsins. Stærsti ótti íslendinga sem blundað VORHEFTI2016 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.