Morgunblaðið - 01.07.2021, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 01.07.2021, Qupperneq 12
Hátíð Eliza Reid og Eyjólfur Guðmundsson háskólarektor, sem mætti líka í fullum skrúða. Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri V ísindaskóla unga fólksins á Akureyri var slitið með há- tíðlegri athöfn í vikunni að viðstaddri Elizu Reid for- setafrú. Hún sló í gegn með ræðu sinni við útskriftina og ekki síður með þátttöku í spurningakeppni sem nemendur lögðu fyrir hana. Alls voru 80 nemendur skráðir í skólann að þessu sinni og komust færri að en vildu. Vísindaskólinn er haldinn í Há- skólanum á Akureyri og er þetta í sjöunda skipti sem skólinn er haldinn en hann er ætlaður börnum á aldr- inum 11-13 ára. Skólinn stendur yfir í eina viku og fá nemendur ný verkefni á hverjum degi. Að þessu sinni var lögð áhersla á að kenna börnum um lýðræði og hvernig störfum Alþingis er háttað, jarðfræði var eitt af þem- unum, orkumál, heilbrigðisþema og loks björgunarsveitarstörf og nátt- úrufræði. Upplifa og rannsaka Í fyrsta skipti voru mun fleiri drengir þátttakendur en stúlkur en fram að þessu hafa hlutföllin verið nokkuð jöfn. Lögð er mikil áhersla á gæði í kennslu og að nemendur fái að upplifa og rannsaka. Að þessu sinni voru tveir starfsmenn Alþingis virkir í kennslunni. Á hverju ári eru kynnt ný viðfangsefni þannig að nemendur geta komið þrjú ár í röð, sem margir gera. Sigrún Stefánsdóttir og Dana Rán Jónsdóttir bera ábyrgð á upp- byggingu og rekstri þessa verkefnis. Vísindaskólinn er opinn börnum óháð búsetu. Fjölmörg fyrirtæki og félög auk Akureyrarbæjar styrkja rekst- urinn, en sá stuðningur er forsenda þess að hægt sé að reka skólann. Forsetafrúin sló í gegn Eliza Reed forsetafrú tók virkan þátt í því þegar Vísindaskóla unga fólksins á Akureyri var slitið. Alls voru 80 nemendur skráðir í skólann að þessu sinni. Rannsóknir Vísindaskóli unga fólksins á Akureyri er ætlaður börnum á aldrinum 11 til 13 ára. Morgunblaðið/Margrét Þóra Grettistak Jarðfræði kom við sögu í kennslu Vísindaskólans nú í sumar, en nemendur fá að upplifa og rannsaka. 12 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 2021 Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík | Sími: 517 5000 | stalogstansar.is stalogstansar.is Allt til kerrusmíða 2012 2020 Við kynnumst tveimur spennandi löndum með sína framandi menningarheima og mikla náttúrfegurð, sem lætur engann ósnort- inn. Kynnumst hinum æva gömlu höfuðborgum Yerevan og Tblisi, förum upp í Kákassufjöllin, skoðum ævagömul klaustur, virki og kirkjur. Komum við í vínhérað og smökkum á víni heimamanna. Röltum um gamlan heilsubæ, förum í bað í æva gömlu bað- húsi, göngum eftir hengibrú. Ekki má gleyma fólkinu sem tekur okkur fagnandi en íbúar beggja landa eru einstaklega gestrisnir og kynnumst við þeim. Við erum í ævintýri sem er við allra hæfi. Síðumúli 13 - 108 Reykjavík | Strandgata 29, 2 hæð, 600 Akureyri, sími 588 8900 info@transatlantic.is | www.transatlantic.is Perlur Kákasusfjalla, hlið Evrópu að Miðausturlöndum og Asíu Forn menning, heillandi mannlíf, hrífandi saga og stórkostleg náttúra Georgía og Armenía 10.-20. september 2021 Innifalið er flug, hótel, fullt fæði í Georgiu og Armeniu, allar skoðunarferðir, ísl. farastjóri ásamt heimamanni og aðgangur þar sem við á. Verð á mann í 2ja manna herbergi er 348.700 kr. Takmarkaður fjöldi. Takmarkað sætamagn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.