Morgunblaðið - 01.07.2021, Síða 48

Morgunblaðið - 01.07.2021, Síða 48
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 2021 Þessi útfærsla er bæði skemmtileg og einstaklega bragðgóð enda fá bragð- gæði humarsins sín notið og meðlætið passar einstaklega vel við. Við erum að tala um gnægtarbakka af gómsæt- um humri sem búið er að pensla með hvítlaukssmjöri af bestu gerð. 1 kg humarhalar SPG-krydd frá Hagkaup Gott sjávarsalt Ferskur aspas Gulur kúrbítur Rauð paprika 250 g smjör 2 hvítlauksrif Skerið humarinn langsum eftir skelinni og opnið hann. Bræðið smjör og pressið tvö hvítlauksrif saman við og hrærið vel saman. Skerið niður grænmetið. Penslið humarinn með hvítlauks- smjörinu og saltið. Kryddið græn- metið með SPG-kryddinu. Grillið á meðalheitu grilli í nokkr- ar mínútur á hvorri hlið. Berið fram. Humarveislan sem sló í gegn Veislumatur Góður humar er eitt það besta sem hægt er að grilla enda í uppá- haldi hjá flestum matgæðingum. LAUGAVEGI 24 - REYKJAVÍK - S. 552 0800 SKIPAGÖTU 7 - AKUREYRI - S. 462 4646

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.