Fiskifréttir


Fiskifréttir - 14.12.2001, Blaðsíða 56

Fiskifréttir - 14.12.2001, Blaðsíða 56
id^ lí I i FRETTIR 47-48. tbl. föstud. 14. des. 2001 eigi fiskur að komast ferskur og fallegur til neytandans. Auglýsingar enDnlne 515 5558 Sími 460 5000 Fax 460 5001 Heimasíða www.saeplast.is > ^ Gjald vegna ólögmæts sjávarafla: Álagnlng í ár um 55 inill/. kr. — samanlögö álagning 297 milljónir króna sl. 6 ár, en hæsta einstaka álagningin var 33 milljónir króna Á árinu 2001 nemur álagt gjald vegna ólögmæts sjávaralla um 55 milljónum króna fyrir fiskveiðiárið 1999-2000. Um 110 mál er að ræða og er álagningin að meðaltali um 500 þús. kr. í hvert sinn. Á ár- unum 1996-2001 nam þetta gjald samanlagt 297 milljónum króna samkvæmt upplýsingum frá Arndísi Steinþórsdóttur, skrifstofustjóra í sjávarútvegsráðuneytinu, en tölur fyrir árið 2001 eru til bráða- birgða. Tekjur af álagningu gjaldsins renna til sérstaks Gjaldtökusjóðs sem er í vörslu sjávarútvegsráðu- neytisins. Álögð gjöld innheimtast aldrei að fullu, m.a. vegna gjald- þrota fyrirtækja, en á árunum 1996-2001 innheimtust samanlag 235 milljónir króna. Upphæð álagðs gjalds fer eftir aflamagni og aflaverði hverju sinni og getur það Grænlenska landsstjórnin: Royal Greenland fær 2,5 milljarða kr. hjálp Grænlenska landsstjórnin hef- ur ákveðið að dæla sem svarar 2,5 milljörðum íslenskra króna inn í grænlenski sjávarútvegsris- ann Royal Greenland á næsta ári í jólafrí Hlé verður gert á útgáfu Fiskifrétta yfir jól og áramót svo sem venja er. Næsta blað kemur út föstudaginn 4. janúar 2002. til þess að hjálpa honum í mikl- um rekstrarerfiðleikum. Royal Greenland, sem er skilað hefur tapi í mörg ár, er í eigu græn- lensku landsstjórnarinnar. Stjórn fyrirtækisins fór fram á jafnvirði 3,8 milljarða íslenskra króna í stuðning en ekki var fallist á svo háa fjárhæð. Royal Greenland er mikilvægasta atvinnufyrirtækið í Grænlandi og í sumum smærri byggðum er það eini vinnuveitandinn. Það skilyrði er sett fyrir hlutafjáraukningunni að fyrir- tækið hætti við að loka nokkrum fiskverkunum og rækjuverksmiðj- um, en það er einmitt óhagkvæmur rekstur af því tagi sem gerir fyrir- tækinu erfitt fyrir. hlaupið frá nokkrum hundruðum þúsunda króna upp í nokkrar milj- ónir. Hæsta einstaka álagningin til þessa nam 33 milljónum króna og var hún greidd að fullu. Á undan- förnum 6 árum var samanlögð álagning hæst árið 1998 eða um 81 milljón króna en fjöldi mála var 140. Lægsta álagningin var árið 2000 eða 28 milljónir króna sam- anlagt í 142 málum. Lögin um ólögmætan sjávarafla tóku gildi í september 1992 sama ár og Fiskistofa hóf starfsemi sína. Álagningin innan hvers árs grund- vallast að mestu leyti á ólögmætum sjávarafla frá síðastliðnu fiskveiði- ári sem Fiskistofa hefur sýnt fram á með samanburði og staðreynt. Einnig kemur fyrir að gjald er lagt á vegna ólögmæts sjávarafla á yfir- standandi fiskveiðiári eða vegna eldri tímabila. Algengast er að gjald sé lagt á vegna afla umfram aflaheimildir. Upphæð gjaldsins miðast hverju sinni við andvirði ólögmæts sjávarafla, þ.e. miðað við verð hans upp úr sjó án frá- dráttar kostnaðar vegna löndunar og sölu aflans. Samkvæmt lögum skal verja því gjaldi sem lagt er á vegna ólögmæts sjávarafla í þágu hafrannsókna og eftirlits með fiskveiðum eftir nánari ákvörðun sjávarútvegsráðherra og geta þeir aðilar sem til greina koma sótt um styrki úr sjóðnum. Nær all- ir styrkirnir til þessa hafa runnið til Hafrannsóknastofnunarinnar. Árleg úthlutun úr sjóðnum hefur verið frá 26 upp í 67 milljónir króna á árun- um 1996-2000. Hinn 1. desember sl. voru um 30 milljónir króna í sjóðnum. -Rækju- framleiðendur Hafið samband um verð og greiðslukjör a& íslenska útflutningsmiðstöðin hf. Sidumuli 34 • 121 Reykjavik Sími 588 7600 Flski FRETTIR AÆTLUÐ ELDSNEYTISNOTKUN HEYRIR FloScan sýna nákvæma eldsneytisnotkun við hvaða ■ Engar getgátur um eyðslu ■ 10-15% eldsneytissparnaður ■ Fyrir dísel og bensínvélar ■ Vakta vélina gegn óhöppum • Viðhaldsfrír búnaður ■ Auðveld uppsetning VELASALAN VERKSTÆÐI EHF. NU SOGUNNITIL aðstæður sem er • Mjög hagstætt verð • Borga sig upp á skömmum tíma • Samþykktir af flugmálayfir- völdum í Bandaríkjunum vegna áreiðanleika í mælingum á flugvélaeldsneyti. Bygggarðar 12, 170 Seltjarnanesi, Sími 561 8030. Utan vinnutíma 894 0392. Mótorar 0,25 - 90 kw 220/380V og 380/660V r--— -------——■I Spilverk Skemmuvegi 8 ( Blá gata ) 200 Kópavogur S. 5445600 Landvélar hafa gerst umboðsaðilar fyrir Bowman kæla á islandi. Bowman hefur til margra ára verið leiðandi fyrirtæki á sviði kæla og þekktastur hér á landi fyrir vatnsolíukæla. Eigum nú þegar fyrirliggjandi flestar gerðir og stærðir af vatnsoiiukæium, auk varahiuta. LANDVELAR ehf Smiðjuvegi 66 • 200 - Kópavogur • Sími: 557-6600 • Fax: 557-8500 • Netfang: landvelar@landvelar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.