Fiskifréttir


Fiskifréttir - 14.12.2001, Blaðsíða 5

Fiskifréttir - 14.12.2001, Blaðsíða 5
FISKIFRETTIR 14. desember 2001 5 LOÐNA Nýting loðnukvótans á síðasta áratug: 792.000 tonn brunnu inni — eða 8,2% af heildarkvótanum. Mest hafa 223.000 tonn dottió niður á einni vertíð eða 20% Loðnukvóti og -veiði Þús. > ■—1 tonn 1400 ^nve,r 1200 I- □ Óveitt 1000 800 600 Loðnukvóti og veiði 1991-2001 (í þúsundum tonna) Upphafs- Heildar- Mis- Óveitt Kvótaár kvóti úthlutun Afli munur % 1991/92 187 743 631 112 15,0% 1992/93 390 820 700 120 14,6% 1993/94 702 1.072 1.003 69 6,4% 1994/95 637 818 755 63 7,7% 1995/96 536 1.108 885 223 20,1% 1996/97 737 1.277 1.258 19 1,5% 1997/98 570 1.008 993 15 1,5% 1998/99 688 995 911 83 8,4% 1999/00 576 892 852 40 4,4% 2000/01 418 918 901 17 1,9% Samtals 5.441 9.651 8.889 223 8,2% (Heimild: Fiskistofa). Loðnuveiðar hafa verið mikilli óvissu háðar á undanförnum árum, ekki síst eftir að sumar- og haustveiðin hefur brugðist ár eftir ár og Ioðnan oft ekki fundist fyrr en langt er liðið á janúar. Er nú svo komið að göngur Ioðnunnar og veðurfar á nokkrum vikum á vetrarvertíðinni ráða úrslitum um það hvort meginhluti loðnukvótans næst eða ekki. A meðfylgjandi töflu, sem Fiskifréttir fengu hjá Fiskistofu, sést hvernig til hefur tekist á 10 ára tímabili eða frá vertíðinni 1991/92 til ver- tíðarinnar 2000/2001. A þessum tíma var út- hlutað samtals 9.651 þúsund tonnum til ís- lenskra skipa, þar af tókst að veiða 8.889 þús- und tonn. Það þýðir að 792.000 tonn af kvótan- um brunnu inni eða 8,2% af heildarúthlutun- inni. Sum árin hefur tekist að veiða næstum allan kvótann, en mest varð eftir á vertíðinni 1995/96 eða 223.000 tonn sem var rúm 20% af kvóta þess árs. I upphafi síðasta áratugar voru 15% af kvótanum skilin eftir tvö ár í röð. 400 ■ 200 ■ o ii iii Li ij y iii y y iii u l 91/92 92/93 93/94 94/95 95/96 96/97 97/98 98/99 99/00 00/91 Á loðnuveiðum. (Mynd/Fiskifréttir: Sigurgeir Sævaldsson).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.