Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1967, Blaðsíða 28

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1967, Blaðsíða 28
26 Úr Þjórsárverum (Photo: I. Þorst.) Afrétturinn er ógreiðfær ökutækjum. Þó er rudd leið að sunnan inn á Sandafell, og að norðan er akfært úr Kerlingarfjöllum suður á móts við Helgavatn. Kofar eru á afréttinum í Hólaskógi, Gljúfurleit, við Dalsá (Loðnavers- kofi), skammt innan við Miklalæk (Kjálkaverskofi) og að Bólstað við Sóleyj arhöfðavað. í töflu 7 er sýndur fjöldi sauðfjár og hrossa í Gnúpverjahreppi árin 1915—1965. Tafla 7. Fjöldi sauðíjár og hrassa í Gnúpverjahreppi 1915—1965 Table 7. Number of sheep and horses in Gnúpverja county in 1915—1985 Ár Sauðfé Hross Year Sheep Horses 1915 2912 251 1925 3614 262 1935 6252 261 1940 5831 335 1945 2977 412 1950 3788 275 1955 4499 264 1960 5557 236 1965 5597 232

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.