Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Blaðsíða 45

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Blaðsíða 45
Heimbyggð í heiðardal Séð yjir Eyvindará til rústa á Þuriðarstöðum. Ljósmyndari og eigandi myndar: Guðríður Magnúsdóttir. fluttust þau að Kálfshóli og eru skráð þar þrjú ár. Búskap lauk þar er þau fluttust brott vorið 1864. A Kálfshóli voru síðan beitar- hús frá Dalhúsum uns búskap lauk þar vorið 1945. Fjölskyldan dreifðist við brottför frá Kálfshóli. Bjami fór að Eyjólfsstöðum á Völlum en Eygerður, Þórður og Eyjólfur að Gíslastöðum. Næsta ár voru þau á Höfða og fluttust þaðan að Ásgeirsstöðum í Eiðaþinghá árið 1866. Eftir þetta virðast þau hafa verið á Úthéraði. Bjarni, Eygerður og Þórður voru á Ósi í Hjaltastaðaþinghá í sóknarmannatali 1876, gömlu hjónin í húsmennsku en Þórður var vinnumaður. Bjami lést á Ósi 9. júlí 1877. Þar er Eygerður sögð húskona í næsta sóknarmannatali en Þórður er áfram í vinnumennsku. Höfundur þessarar saman- tektar hefur ekki séð, hvað varð um börnin Halldóru, Þóranni og Gunnlaug. Eftir þetta lágu leiðir þeirra mæðgina í Kirkjubæjarsókn. Eygerður lést á Hallgeirs- stöðum í Hlíð 10. ágúst 1884. Hlíðin átti þá og um aldir kirkjusókn að Kirkjubæ. Þórður var þar i vinnumennsku á ýmsum bæjum í sókninni og þótti ætíð trúleiksmaður. Hann lést á Kirkjubæ 21. mars 1905. Sonur hans var Eyþór kennari á Norðfirði (sjá KennarataY). Ábúendur á Þuríðarstöðum 1856 - 1905 Þuríðarstaðir munu fyrst vera nefndir með Eiðajörðum í Gíslamáldaga 1575 en þar var slitrótt byggð um aldir. Þetta er innsta jörð í Eyvindarárdal undir Gagnheiði, tilheyrði Eiðaþinghá og var í þjóðbraut þeirra, sem fóru um dalinn og áfram um Tungudal til Eskifjarðar meðan Héraðsmenn versluðu þar og fyrr á einokunartíma í Stóru- breiðuvík í Helgustaðahreppi. Einnig vora Þuríðarstaðir á leið þeirra sem fóra um Slenjudal til Mjóafjarðar. Þetta gilti þó aðeins um þá sem komu utan úr Eiðaþinghá. Þeir sem komu af Völlum fóra hinum megin ár, undir Skagafelli. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.