Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Blaðsíða 30

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Blaðsíða 30
Múlaþing í sambýli með slökkviliðinu Um 1920 var rafstöðvarhúsið lengt um nokkra rnetra og komið fyrir slökkvivagni með vatnsdælu og öðrum búnaði í viðbygg- ingunni. Slökkvivagninn var látinn standa fyrir innan tvöfalda hurð sem sneri niður að aðalgötunni þannig að unnt væri að draga hann fljótt þangað sem eldur væri laus. Þetta fyrirkomulag var við lýði í um tvo áratugi en vagninn var horfínn úr húsinu fyrir 1945. í viðbyggingu rafstöðvarhússins var ennfremur stúkað af verslunarherbergi fyrir lager rafveitunnar, perur og perustæði, raflagnaefni og annað. Rafveitan hafði einkaleyfi til að versla með efni til rafvirkjunar og hafði lítilsháttar tekjur af því. A þriðja áratugnum var byrjað að gera út línuveiðara og togara frá Eskifirði. íbúum fjölgaði enn og árið 1930 vom þeir orðnir næstum tvöfalt fleiri en verið hafði þegar rafveitan tók til starfa. Raforkuþörfín jókst í samræmi við það. Um það leyti vom óvenju tíðar bilanir í kerfínu, sennilega vegna álags og þess að búnaður rafveitunnar var kominn til ára sinna. Meðal annars er þess getið að stundum „kvikni í pakkningum á bursta- haldaranum“ í rafalnum. Um þetta leyti var reist virkjun og lögð rafveita á Reyðarfirði og stýrði Höskuldur Baldvinsson verkfræðingur framkvæmdum þar. Eskfírðingar fengu hann til að kanna aðstæður hjá sér og virðist hann hafa gefíð góð ráð varðandi rekstur vélasamstæðunnar því að minna bar á bilunum í henni næstu árin. Meiri athygli vakti þó að Höskuldur taldi að auka mætti fall í Ljósá úr 40 metmm í allt að 300 m. En ekkert var aðhafst í því máli og er líklegt að kreppan mikla, sem skall á sama ár, hafi sett strik í reikninginn.23 Kreppa - vanskil - brot Á fjórða áratugnum jókst mjög tregða íbúanna við að greiða ljósagjöldin og var kreppan mikla greinilega ástæðan íyrir því. Fiskverð hrundi og þar með tekjur útgerðar- innar. í kjölfarið kom mikið atvinnuleysi. Á fúndi rafveitunefndarinnar í október 1931 kom fram að átta notendur höfðu ekki greitt neitt á síðasta ljósaári, 1930-31. Samþykkt var að þeim skyldi send skrifleg tilkynning um að ljósin yrðu tekin af þeim eftir rúma viku ef þeir ekki greiddu skuldir sínar innan þess tíma. Hálfu ári síðar, í júlí 1932, var eftirfarandi tillaga samþykkt: „Rafveitu- nefndin felur formanni sínum að taka straum af þeirn húsum sem eigi hafa verið greidd ljósagjöld af fyrir fyrsta september næstkomandi og skal þetta auglýst á götum staðarins með minnst hálfs mánaðar fyrirvara.“ Þessu mun hafa verið fylgt eftir gagnvart þeim sem minnsta viðleitni sýndu til að gera upp skuld sína. Sumir í hópnum munu hafa greitt hluta hennar. Hálfu öðru ári síðar var fjallað sérstaklega um þrjá menn sem skulduðu mest allra, kr. 100,- og þar yfir. Var samþykkt að tilkynna þeim að straumur til þeirra yrði rofínn 15. desember ef þeir stæðu ekki í skilum. Fram kom í fundargerðum nefndarinnar að innheimtustarfíð var ekki eftirsótt á þessum tíma. Ennfremur að meðal þeirra sem væru á skuldalista væri hreppurinn, þ.e. einstaklingar sem hann hafði tekið að sér að greiða ljósagjöld fyrir. Hreppurinn varð gjaldþrota um þetta leyti og var settur undir opinbert eftirlit. Árið 1938 varð endanlega uppvíst að nokkur hluti hreppsbúa hafði gerst brotlegur við rafveituna með því að leiða rafmagn framhjá mæli og lækka þannig 23 28 Kristján Kristjánsson viðtal, vettvangskönnun höfundar 2003, Tilkynning um raforkuveitu 1930, Rekstrarskýrsla 1930, Fundargjörðabók Rafveitunefndar 12.1. 1924, Helgi Kristjánsson 148.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.