Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Blaðsíða 11

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Blaðsíða 11
Ingimar Sveinsson * *'V ' Myndir af einum skó- kfeífe. smið og tveimur fjárhirðum Myndir af einum skósmið og tveimur fjárhirðum bárust mér í hendur ekki alls fyrir löngu. Öllum þessum mönnum kynntist ég nokkuð, ég ætti kannski að segja mjög vel, á æskuárum mínum, þegar ég var að alast upp í Hamarsfírði. Allir voru þeir góðir menn og vandaðir, vel metnir í sínu samfélagi. Að mörgu leyti sérstæðir persónuleikar. Munu lengi geymast í minningu þeirra er þeim kynntust. Þessir þrír áttu það sameiginlegt, að þeim varð ekki tíðförult á ljósmyndastofur. Satt að segja hélt ég lengi vel eftir að þeir hurfu á brott úr samfélagi okkar yfir móðuna miklu, að engar myndir væru til af þeim. Annað kom þó í ljós. Myndir af þeim fann ég að lokum. Ég á þessum mönnum margt að þakka. Þykir mér hæfa að birta þessar nýfundnu myndir af þeim og minnast þeima, þótt það verði aðeins með fáum, fátæklegum orðum í þetta sinn. Vil ég þá byrja á skósmiðnum. Jakob Gunnarsson (f'. 22.03.1886) hét hann og bjó lengst af í litlu húsi á Djúpavogi. Húsið hét Fagrahlíð og stóð innst í þorpinu við Innri Gleðivík. Jakob giftist og eignaðist afkomendur. Kona hans hét Ingibjörg. Hús þeirra er nú horfíð úr hlíðinni, þar sem vel sést yfír Gleðivíkur. Afi Jakobs, Þorsteinn Pálsson, bjó lengi í lítilli eyju úti fyrir Búlandinu. Eyjan heitir Hrísey og er fyrir löngu orðin landföst og sandblásin. Þar sjást enn tóftarbrot eftir búskap Þorsteins. Hann kenndi Jóni Þórarinssyni, föður Ríkarðs og Finns, listamannanna frá Strýtu, að smíða úr járni og fleiri málmum. Faðir Jakobs hét Gunnar Þorsteinsson og átti lengst af heima í Fögruhlíð. Eftir því, sem ég best veit vann hann það, sem til féll í litlu sjávarþorpi. Ef til vill átti hann fáeinar kindur og eina, - eða hálfa kú. Stundum létu tvö heimili sér nægja að skipta með sér nytinni úr einni kú. Það var kallað að hafa hálfa kú. Mér hefur verið sagt að það sé Gunnar Þorsteinsson í Fögruhlíð, sem stendur á bryggjunni fram af Framtíðarhúsunum á Djúpavogi á frægri mynd, sem Nikólína Weywadt, ljósmyndari á Teigarhomi, tók á köldu hafísvori 1881 eða 82. Jakob í Fögmhlíð var skáld gott og bjó til sæg af vísum og kvæðum. Mest vom það gamankvæði um ýmsa atburði í þorpinu. Þetta gerði hann sennilega mest sjálfum sér til hugarhægðar og þorpsbúum til skemmt- unar. Kvæði hans vom lipur, létt, fyndin og vel gerð. Þau vom sungin á mannamótum og margir lærðu þau.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.