Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Blaðsíða 70

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Blaðsíða 70
Múlaþing Fr.v: Ingimundur Guðmundsson, Júlíus Bryn- jólfsson og Guðmundur Brynjólfsson. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. gæti trúað að það hafi alltaf verið farið a.m.k. vikulega svona ferð á stærri bát. Auðvitað var farið oftar í bæinn, stundum á litlum bátum, skektum, róandi, einn eða tveir saman, eða bara labbað. Það er um tveggja tíma gangur frá Þórarinsstöðum inn í bæ. Allir heimilisfeður fóru með hvíta léreftspoka til að setja vörurnar í sem keyptar voru, þá voru ekki plastpokamir, svo bám þeir pokana á bakinu heim. Mér fannst alltaf spennandi þegar pabbi kom úr bænum, að sjá hvað hann tók upp úr pokanum, oftast leyndist þar eitthvað sem mér var ætlað, brjóstsykurpoki eða karamellur. Þegar mamma fór í bæinn, sem var alltaf annað slagið, fór ég alltaf með. Ekki er ég viss um hvað báturinn var lengi frá Þórarinsstaðabryggju og inn eftir. Mér fannst það langur tími, því ég var alltaf sjóveik, en ég giska á hálftíma að minnsta kosti. Oftast var farið að Þórshamarsbryggju en þá var kaupfélagið í því húsi og þar fengust nýlenduvörur, olía og kol, þannig að stutt var að koma vörunum í bátinn. Þegar mamma fór í bæinn fór hún í verslanir sem höfðu vefnaðarvöru til sölu en þær vora innar í bænum og sumar inn á Öldu. Stundum gistum við hjá systur hennar sem bjó í bænum. Hún hét Agústa og var gift Kristni Friðrikssyni. Og alltaf fórum við inn á Hólma að heimsækja ömmu, en hjá hjónunum þar, Jóhanni og Margréti, var hún vinnukona í mörg ár. Að Þórarinsstöðum vora stærri vöru- kaup s.s. kol, olía og sekkjavörar fluttar heim á hestakerra á sumrin en þegar snjór var og sleðafæri, vora hestamir settir fyrir stóran sleða og vörurnar fluttar á honum. Ég minntist á það áðan að stundum hafi verið farið gangandi í bæinn. Það er nú kannski ekki rétt að segja stundum, ég held að fólk hafi nú bara skroppið labbandi í bæinn ef á þurfti að halda og ekki fúndist það mikið mál. Miklar breytingar urðu á bæjarferðum þegar Júlli í Hermes keypti bílinn eins og ég var búinn að minnast á. Enga hugmynd hef ég um af hvaða tegund þessi bíll var. Þetta var vörabíll. Húsið á honum var þannig að við hlið bílstjórans var auðvitað sæti en svo voru sæti fyrir aftan, ég man nú ekki hvort 2 eða 3 gátu setið þar, að vísu var nú ekki farið eftir neinum reglum um fjölda í þá daga. Á pallinum var slá við húsið, þar stóð fólk og hélt sér í slána og þegar ekki komust fleiri að slánni hélt fólk sér bara í hvert annað. Vegurinn inn í bæ var nú ekki mikið annað en gömlu hestakerratroðningamir þó að oft hafi bílar verið búnir að koma úteftir. Einhverjar brekkur vora á leiðinni sem erfítt var að koma bílnum upp, þá fóra karlmennimir bara út og ýttu bilnum. Man 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.