Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Blaðsíða 121

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Blaðsíða 121
Pálstóftir lagafræði (950+/-20). Engar sannanir eru tiltækar fyrir eldri búsetu annars staðar á þessu landsvæði, þar sem hvorki þær gjóskulaga- né kolefnisgreiningar sem Sveinbjöm Rafnsson lét gera leiddu í ljós, með óyggjandi hætti, eldri mannvist - en þær em í góðu samræmi við að byggðin hefjist seint á 9. öld. Að mörgu leyti skiptir nákvæm tímasetning minna máli heldur en sú vitneskja að byggð var i næsta nágrenni Pálstófta um svipað leyti og selið var í notkun. Þessi byggð lagðist af á 12.-15. öld. Með stuðningi af rannsókn Sveinbjamar er hægt að kortleggja þá staði þar sem vísbendingar hafa fundist um mannvist fyrir 12. öld. (Sjá 1. mynd af uppdrætti bls.110) Þessa staði má telja í aðalatriðum samtíma Pálstóftum. Byggt var að nýju á mörgum þeirra á 18. öld þegar byggðin gekk í endurnýjun lífdaga og tveir bæir, Vaðbrekka og Aðalból, em enn í byggð. Skráning Sveinbjamar sýnir að byggðin var mun þéttari (næstum tvöfalt þéttari) í Hrafnkelsdal en á Brúardölum.20 Uppgröfturinn á Pálstóftum staðfestir foma nýtingu svæðisins. En jafnvel þó að Pálstóftir séu skoðaðar í samhengi við nánasta umhverfí sitt sker staðurinn sig talsvert frá nágrannabyggðum. Þær standa talsvert lægra eða að meðaltali um 400 m yfír sjávarmáli. Erfítt er að skera úr um hversu miklu máli það skiptir þar sem ekki er vitað hvemig þeir staðir sem byggðir voru í nágrenninu vom nytjaðir. Um notkun eldri rústa í nágrenni Pálstófta verður vart skorið með vissu nema með uppgrefti. Allt bendir til að Pálstóftir hafí verið byggðar til að nýta sumarbeit, en fyrir utan selbúskap hafi þar verið stunduð ýmis önnur störf, s.s. veiði og handverk. Uppgröftur á Pálstóftum hefur gefíð okkur nasasjón af daglegu lífi þar. Ef við viljum dýpka skilning okkar á staðnum snúum við okkur ekki til íslendingasagna eða annarra ritaðra heimilda heldur þurfum við að grafa upp fleiri minjastaði frá sama tímabili. Það er aðeins með frekari uppgrefti á áþekkum rústum og á minjastöðum frá sama skeiði sem betra ljósi verður varpað á sögu svæðisins og frekari skilningur á því fæst. Þakkir Greinarhöfundur vill koma á framfœri þökkum til allra þeirra sem lagt hafa hönd á plóginn við söfnun og úrvinnslu þeirra upplýsinga sem fram koma í greininni. Fjölmargir unnu að rannsókn þeirri sem greinin byggir á, bæði á vettvangi og við greiningu sýna og gripa. Höfundur þakkar sérstaklega þeim fornleifafræðingum sem unnu að uppgrefti Pálstófta, þeim Adrian Chadwick, Anies Hassan, Banu Aydinoglugil, Kirsty Dingwall, Sigríði Þorgeirsdóttur, Oskari G. Sveinbjörnssyni, Stefáni Olafssyni, og Garðari Guðmundssyni sem stjórnaði verkinu ásamt höfundi. Hann vill einnig þakka þeim fjölmörgu sérfræðingum sem aðstoðuðu við greiningu gagna s.s. Magnúsi Sigurgeirssyni (gjóskulagafræðingi), Knud Rosenlund (sérfræðingi um dýrabein), Colleen Batey (sem sá um greiningu gripa), Lucy Verrill (sem sá um frjókornagreiningu), Phil Buckland (sem greindi leifar skordýra), Karen Milek (örformgerðarfrœðingi), Jacques Chabot (sem greindi slitmerki á steináhöldum) og Sólveigu Guðmundsdóttur Beck (sem sá um fosfatgreiningu). Uppgröft- urinn var kostaður af Landsvirkjun og unninn af Fornleifastofnun Islands. Að auki vill höfundur þakka Orra Vésteinssyni, Elínu Osk Hreiðarsdóttur og Mjöll Snœsdóttur fyrir gagnlegar ábendingar. Elín og Mjöll fá einnig kœrar þakkir fyrir að þýða greinina úr ensku. 20 Sveinbjöm Rafnsson 1990. Byggðaleifar i Hrafnkelsdal og á Brúardölum, Rit Hins íslenska fornleifafélags, Reykjavík. 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.