Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Blaðsíða 78

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Blaðsíða 78
Múlaþing Farkosturinn S 1. Eigandi myndar er Sölví Aðalbjörnsson sem smíðaði húsið á jeppann. Allt bar þess vott að hér var enginn kotbóndi á ferð. Segja má að hann hafi borið gullhring á flestum fíngrum og mikla gullkeðju sem armband annarrar handar, auk þess íburðarmikið belti um sig miðjan sem ég kann ekki að lýsa. Mér lék því forvitni á að vita eitthvað um hans hagi og spurði hann hve mörg hreindýr hann ætti. Hann gaf lítið út á það annað en að þau væru mörg. Seinna las ég þaó í einhverju fræðsluriti að þannig eigi ekki að spyrja Lappa! Eg var bara ekki betur að mér í hversdagslegum siðvenjum þeirra. Árla morguns var svo lagt upp frá Egilsstöðum sem leið liggur eftir þjóðvegi eitt út fyrir heiðarenda og upp Jökuldal síðan inn Jökuldalsheiðina norðan brúna en þannig lá fyrsta akfæra leið í Brú og út í Eiríksstaði. Að sjálfsögðu sóttist ferðin seint því leiðin bauð ekki upp á annað. Þegar við vorum komnir eitthvað inn á heiðina fór okkur að langa í kaffi og staðnæmdumst á ákjósanlegum stað í fögru veðri. Ferðalangurinn spratt nú út úr jeppanum og hljóp út um alla móa að afla eldiviðar til þess að tendra eld undir katlinum, reif upp fjalldrapa og fuasprek og hagræddi vel. Sýnilega voru hér ekki fyrstu hand- tök að verki og kaffi- ilmurinn lét ekki á sér standa, sem naut sín vel í ijallaloftinu. Upp úr nestispoka sínum dró hann svo m.a. skerpu- kjöt. Það er vindþurrkað kjöt, í þessu tilviki auð- vitað hreindýrakjöt. Að sjá líktist það mjög hangikjötinu okkar en bragðgæðin að sjálfsögðu allt önnur og felli ég ekki um það neinn dóm. Segja má að „sinn er siður í hverju landi“. Út í kaffíð tálgaði hann fituna af kjötinu. Ekki leist mér á þetta „útílát“, að það kynni að spilla annars öndvegis kaffinu og afþakkaði, að ég taldi af fullri háttvísi, þegar hann bauðst til þess að tálga út í bollann minn. Eftir þessa sérstæðu máltíð var nú ferðinni haldið áfram inn heiðina með viðkomu á Brú, því ég taldi rétt að fá góðar upplýsingar hjá þeim Brúarmönnum um allar aðstæður áður en við lögðum út i algjörar vegleysur. Bóndi á Brú var þá Halldór Sigvarðsson og bróðir hans Sigfús, sem var þá „staddur heima“ annars bifreiðastjóri hjá K.H.B. Má segja að hann hafí kortlagt leiðina fyrir okkur inn að Kringilsá. Man ég sérstaklega eftir að þeir vöruðu okkur mikið við svo- kölluðum Múla, sem er á leiðinni inn að Laugavöllum. Við lögðum því aftur á brattann upp ffá Brú, vel nærðir í tvennum skilningi. 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.