Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Blaðsíða 139

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Blaðsíða 139
Frá Jökuldalsfólki Jóakim Rafnsson faðir þeirra systkina kom í fylgd Guðrúnar dóttur sinnar frá Sigtúnum í Munkaþverársókn árið 1824 að Litla-Steinsvaði, þá orðinn ekkill í annað sinn. Þar sem hann var um þær mundir kominn á áttræðisaldur, má ætla að hann hafi tekist þessa ferð á hendur vegna bama sinna og í skjóli þeirra. Hann dvaldist um hríð í Tungu á vegum Guðrúnar dóttur sinnar. Hún var vinnukona í Blöndugerði frá 1830, en þar bjuggu þá hjónin Magnús Guðmundsson og Valgerður Bjarnadóttir (9276,9310), og eftir dauða Valgerðar varð Guðrún síðari kona Magnúsar. Á þessum tíma eignaðist Magnús Meðalnes, fékk það gefíns (sjá Ættir Austfirðinga) og fluttu þau þangað árið 1840 og vom gefin saman um haustið hinn 29. október, og hinn 20. nóvember 1842 fæddist sonur þeirra sem skírður var Eiríkur. Ekki urðu börn þeirra fleiri, og Magnús lést árið eftir hinn 29. ágúst 1843. Eftir það gekk Guðrún að eiga Jón Sigurðsson frá Rangá (4524), en eigi lifðu börn þeirra. Jóakim kom frá Galtastöðum í Tungu að Hnefilsdal árið 1834 og var í skjóli Steinvarar um hríð. Árið 1843 fóm þau mæðgin austur í Fell, að Meðalnesi, til Guðrúnar sem þar bjó þá með seinni manni sínum Jóni Sigurðssyni eins og áður er fram komið. Þá er Jóakim sagður örvasa gamalmenni, og skyldi það vera furða, hann þá kominn á tíræðisaldur. Hann dó í Meðalnesi hjá dóttur sinni hinn 13. október 1846, talinn 96 ára, en hefur líklega verið eitthvað yngri (93. ára). (/ Þjóðsögum Jóns Arnasonar I. hefti bls. 278, einnig í Grímu 17. h. bls. 48, Reykja-Duða, er sagt frá Jóakim þá er hann var ungur maður heima í Eyjafirði, hvar stúlka nokkur sóttist eftir honum, en hún fórst í snjóflóði og var eftir það talin vera fylgispök við hann). Steinvör fór til baka að Hnefdsdal hvar hún er á manntali 1845, en fór aftur að Meðalnesi fyrir 1850, og var hjá systur sinni og mági næstu ár, en þau bjuggu í Meðalnesi til vors 1854 er þau fluttu að Brekkuseli í Tungu hvar þau bjuggu upp frá því. (Sjá hér á undan um orsök þess að þau fluttu frá Meðalnesi). Steinvör var hjá þeim í Brekkuseli, en árið 1860 mun hún hafa farið til dóttur sinnar og tengdasonar, þeirra Guðrúnar og Sigurðar sem þá voru húsmennskufólk eða við bú í Teigaseli á Jökuldal, og hjá þeim andaðist hún snemma árs 1861, hinn 6. janúar á 71. aldursári, en ekki getur sóknarpresturinn um dánarorsök. Ekki lét hún auðæfi eftir sig, en tvær dætur hennar, þær Guðrún Guðmundsdóttir sem fædd var á Gagurstöðum rúmum þrjátíu árum fyrr og bjó í Teigaseli nú um stundir, og Lilja Jóhannsdóttir sem fædd var á Neðri Dálksstöðum fímmtíu ámm fyrr, hverrar dvalarstaður var ókunnur yfirvaldinu á þessum tima, erfðu reitur móður sinnar þegar útfararkostnaður hafði verið dreginn frá. Þá hefur Lilja dóttir hennar að líkindum verið í Laxárdal nyrðra, ellegar þar um slóðir, eins og áður er fram komið. Eiríkur Magnússon og Guðrúnar Jóakimsdóttur ólst upp hjá móður sinni og stjúpa, og tók síðan við búi í Brekkuseli. Kona hans var Guðrún Hallgrímsdóttir, Péturssonar frá Hákonarstöðum (7219), og fór gifting þeirra fram, eftir þrjár lýsingar að þeirrar tíðar hætti hinn 24. október 1863, þá bæði vinnandi í Brekkuseli, og voru móðir hans og stjúpi í hominu hjá þeim hjónum. Guðrún andaðist hinn 17. júní 1883, talin 77 ára, en þá mun bóndi hennar hafa verið látinn fyrir nokkru. Hún varð langelst barna Jóakims, en Steinvör systir hennar varð sjötug sem telst vera nokkuð hár aldur að þeirrar tíðar mælikvarða, en tæplega er hægt að segja að Sigurður sem varð um fimmtíu ára hafi erft langlifi föður síns sem komst nokkuð á tíræðisaldurinn. Þau Eiríkur og Guðrún bjuggu í Brekkuseli 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.