Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 78

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 78
Múlaþing leiddi hins vegar í ljós að fyrri hluti hennar var skrifaður af eldri bróður Gunnlaugs, Jóni Jónssyni en hann lést aðeins 36 ára gamall. Gunnlaugur hafði svo tekið við bókinni eftir lát Jóns. Gunnlaugur var fæddur árið 1838 á Eiríks- stöðum en Jón var ári eldri. Foreldrar þeirra voru Jón Jónsson frá Möðrudal, fæddur 1812 og Guðrún Gunnlaugsdóttir ffá Eiríksstöðum, fædd 1815.3 Jón eldri lést árið 1859 og veitti Jón sonur hans þá búinu forstöðu ásamt Guðrúnu móður sinni. Kona Jóns var Aðalbjörg Methúsalemsdóttir en þau voru bræðraböm. Jón glímdi við heilsuleysi og þjáðist af fótameini sem gerði það að verkum að hann átti erfitt með að sinna bústörfum. Hann lést árið 1873 og tók þá Gunnlaugur bróðir hans við hlutverki bústjóra,4 Gunnlaugur þessi tók upp ættamafnið Snædal sem margir afkomendur hans bera í dag. Þegar Jón lést hafði hann haldið dagbók um árabil. Þann 1. janúar 1874, um það bil þremur mánuðum eftir dauða Jóns, tekur Gunnlaugur bróðir hans dagbókina upp að nýju og heldur áfram að skrifa í hana. Það gerir hann nær sleitulaust fram í miðjan júní 1875 og af og til eftir það. Færslur hans ná því meðal annars yfir hinn örlagaríka vetur 1874-1875 þegar náttúruöflin létu til sín taka á Norður- og Austurlandi svo um munaði. Dagbókin veitir þannig örlitla innsýn inn í hugarheim manns sem upplifir gríðarlegar náttúruhamfarir og þau verkefni sem fólk stóð frammi fyrir í kjölfarið. • Dagbækur sem heimildir Dagbækur em sérstakar og jafnframt mikil- vægar heimildir um fýrri tíma. Sigurður Gylfi Magnússon sagnfræðingur bendir á að sérstaða dagbóka og bréfa sem heimilda sé fólgin í því að slíkar heimildir gefi persónulegri sýn á 3 Benedikt Gíslason frá Hofteigi, Eiríksstadir á Jökuldal. 11-12. 4 Úr brjefi af Jökuldal d. 10. október þ. á., 138. atburði en aðrar heimildir. Sérstaklega eigi þetta við um dagbækur því þær séu skrifaðar út frá sjónarhóli ritarans og sjaldnast ætlaðar öðmm til lestrar. Því geti ritarinn leyft sér að vera hann sjálfur og skrifað óhikað það sem honum býr í brjósti án þess að móta efnið að þörfum hugsanlegra lesanda. Sigurður nefnir jafnframt að annar kostur dagbóka sem heimilda sé sá að þær em nær alltaf færðar samdægurs eða að minnsta kosti mjög stuttu eftir að atburðimir sem sagt er frá gerðust. Því séu litlar líkur á að einstök atriði hafi gleymst eða farið sé rangt með staðreyndir.5 Þær dagbækur sem varðveist hafa hér á landi eiga þær flestar sameiginlegt að tengjast störfum eigenda þeirra auk þess að innihalda veðurlýsingar. Flestar innihalda daglegar færslur sem þó em mislangar og margir taka saman yfirlit á ákveðnum tímamótum eins og um mánaða- eða áramót. Davíð Ólafsson sagnfræðingur sem rann- sakað hefur íslenskar dagbækur segir að á þeim dagbókum sem varðveist hafa megi sjá ákveðna þróun sem hann lýsir sem „ferð frá hinu almenna til hins einstaka, frá hinu opinbera til einkalífs“. I því felst að elstu bækurnar sem varðveist hafa em ópersónulegar, fjalla um almenn efni og skrifarinn er ekki í forgrunni. Uppúr miðri 19. öldinni, þegar rómantíkin fer að ryðja sér til rúms, víkur kerfisbundin skrásetning til hliðar, ritarinn sjálfur stígur fram á sjónar- sviðið og persónulegar hugleiðingar fá aukið vægi. Davíð bendir jafnframt á að fjölskyldan og býlið hafi verið grunneining bændasamfélagsins en ekki einstaklingurinn. Búskapurinn var ekki slitinn frá öðmm þáttum tilvemnnar og dagbók bóndans hafí því verið mikilvægt hjálpartæki við búreksturinn.6 Dagbók Gunnlaugs fellur vel að þessum lýsingum. Færslur í bókinni eru stuttar, rúmast 5 Sigurður Gylfi Magnússon, Fortíðardraumar, 146-148. 6 Davíð Ólafsson, Að skrá sína eigin tilveru: Dagbækur, sjálfsímynd og heimsmynd á 18. og 19. öld, 63-68. 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.