Heilsuvernd - 01.09.1953, Síða 37

Heilsuvernd - 01.09.1953, Síða 37
V | Pöntunarfélag Náttúrulækningafélags Reykjavíkur er tekiS 1 til starfa og er opið allan daginn. Hveitikorn, rúgkorn, bankabygg, ófægð hrísgrjón, skornir hafrar, nýmalað heil- hveiti og rúgmjöl alltaf fyrirliggjandi. Félagið hefir einnig | á boðstólum flestar algengar matvörur o. fl. ! Gangið í félagið. - Verzlið við félagið. PÖNTUNARFÉLAG N.L.F.R. Týsgötu 8. - Sími 0371. < L--------------------.-----—--------—------------—----— ! HÚSMÆÐUR. Bökum heilhveitibrauð úr nýmöluðu korni beint frá kornmyllu Náttúrulækningafélagsins. I HLÍÐARBAKARÍ : Miklubraut G8 — Sími 8045G. Tlýmalað korn fæst nú í matvörubúðum vorum. Tegundirnar eru: HEILHVEITIMJÖL RÚGMJÖL BANKABY GGSMJÖL Kornið er malað í eigin myllu. í henni eru steinar, (ekki stálhjól) sem mala kornið og tryggir það neytendum beztu fáanlega mölun á korninu.

x

Heilsuvernd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.