Heilsuvernd - 01.09.1953, Blaðsíða 31

Heilsuvernd - 01.09.1953, Blaðsíða 31
HEILSUVERND Auðhenni heilbrigðra 09 sjúhrii jurtn. Heilbrigðisástand jurta má rannsaka á þann hátt að blanda nokkrum dropum af safa úr jurtinni saman við eim- að vatn og koparklórið í ákveðnum hlutföllum og láta blönduna kristallast. Smásjárrannsókn leiðir síðan í ljós mismun á niðurröðun kristallanna eftir því hvort jurtin er heilbrigð eða sjúk. f safa úr heilbrigðri jurt mynda kristallarnir reglulega geisla út frá einum miðdepii, en í safa úr sjúkri jurt er kristallagerðin óregluleg (sjá mynd). Rannsókn á safa úr jurtum, sem ræktðar eru með til- búnum áburði annarsvegar og safnhaugaáburði hinsvegar, sýna óreglulega kristallagerð úr þeim fyrrnefndu en reglu- lega úr þeim síðarnefndu. M. ö. o.: Með tilbúnum áburði rækta menn sjúkar jurtir, en með safnhaugaáburði heil- brigðar jurtir. M-yndin til vinstri er af kristölluðum safa úr sjúku tré og kræklóttu, en myndin til hœgri af safa úr lieilbrigöu tré af sömu tegund. 1 safa úr lieilbrigSa trénu mynda kristallarnir geisla út frá einum miðdepli, en í safa úr sjúka trénu er niðurrööun kristallanna óreglúleg.

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.