Heilsuvernd - 01.04.1958, Blaðsíða 17

Heilsuvernd - 01.04.1958, Blaðsíða 17
HEILSUVERND Einstakt afreksverk Björn L. Jónsson veðurfræðingur lauk kandidatsprófi við læknadeild Háskóla íslands 30. janúar s.l. með góðri fyrstu einkunn, 53 ára gamall. Hann innritaðist í lækna- deildina 1952, var hann þá 48 ára. Björn lauk námi á að- eins 51/2 ári eða minnsta kosti 2 ári skemmri tíma en almennt gerist. Allan námstimann vann hann fullan vinnu- tíma á veðurstofunni. Björn L. Jónsson er einn af ötulustu brautryðjendum náttúrulækningastefnunnar hér á landi. Formaður stærsta félags innan vébanda N.L.F.I., Náttúrulækningafélags Reykjavíkur, var hann í mörg ár, eða þar til hann innrit- aðist í háskólann. Meðritstjóri Heilsuverndar var hann frá 1946 til 1954. Þá þýddi Björn margar bækur fyrir Nátt- úrulækningafélagið, helztar þeirra eru: Sannleikurinn um hvita sykurinn, Matur og megin, Heilsan sigrar, Menning- arplágan mikla, Mataræði og heilsufar. Auk þess skrifaði hann fjölda greina í ýmsar aðrar bækur, sem Náttúru- lækningafélagið gaf út. Margir andstæðingar náttúrulækningafélagsstefnunnar

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.