Heilsuvernd - 01.04.1958, Side 31

Heilsuvernd - 01.04.1958, Side 31
HEILSUVERND 23 megi ofurlítið flýta því, að á stofn komist þar handíða- stofa, eða vísir að verkstæði fyrir hælissjúklingana. Ég þekki það af reynslu, að ekkert er eins bráðnauðsynlegt ef sjúkdómur hefur völd, en að reyna að hafast eitthvað að, hversu smálegt og fánýtt sem það ef til vill sýnist í annarra augum. Þá auðgast maður af því sérstaklega á tvennan hátt, fyrst það að dreifa huganum frá sjálfs síns eymdum, og annað það að halda hreyfingunni við. Það kostar oft raun, en það herðir viljann og eykur sálarþrótt- inn sem ekki má rotna í vantrú á dýrmæti lífsins. 30. apríl 1957. Ingveldur Kr. Brynjúlfsdóttir úr Landeyjum.

x

Heilsuvernd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.