Strandapósturinn - 01.06.1985, Side 8
Til lesenda
Ritnefnd Strandapóstsins þakkar nú sem fyrr velunnurum rit-
sins góðar móttökur.
Strandamenn, heima jafnt og að heiman, haldið áfram að
senda okkur gamlan og góðan fróðleik. Ennfremur skal ítrekuð sú
ósk okkar að fá fréttir og frásagnir um það sem er efst á baugi
heima í héraðinu.
Það er ánægjulegt að kaupendum Póstsins fjölgar stöðugt.
Margir eru fastir áskrifendur og fá ritið sent í póstkröfu. En einnig
er hægt að snúa sér til afgreiðslumanna Strandapóstsins sem eru í
hverjum hreppi í Strandasýslu og víða annars staðar á landinu.
Ritnefndin þakkar afgreiðslumönnunum óeigingjarnt starf.
RitnefncLin.
AfgreiÖslumenn Strandapóstsins.
Haraldur Guðmundsson, Fornhaga 22, Reykjavík
Þorsteinn Olafsson, Bugðulæk f2, Reykjavík
Guðmundur Jónsson Munaðarnesi, Strandasýslu
Ingimundur Ingimundarson Svanshóli, Strandasýslu
Skúli Bjarnason, Drangsnesi
Karl Loftsson, Hólmavík
Sigurður Benediktsson, Kirkjubóli, Strandasýslu
Sigurður Jónsson, Stóra-Fjarðarhorni, Strandasýslu
Bjarni Eysteinsson, Bræðrabrekku, Strandasýslu
Guðmundur Sigfússon, Kolbeinsá, Strandasýslu
Pálmi Sæmundsson, Laugarholti, Strandasýslu
Agústa Andrésdóttir, Vesturgötu 117, Akranesi
Konráð Andrésson, Kjartansgötu 5, Borgarnesi
Bjarni Jónsson, Bjarnarhöfn, Snæfellsnesi
Inga Þorkelsdóttir Búðardal
Guðný Pálsdóttir, Heimabæ 3, Hnífsdal
Jón A. Jónsson, Hafnarstræti 107, Akureyri
Jónas Ingimundarson, Suðurgötu 52, Keflavík
Guðmundur Einarsson, Eyjaholti 16, Garði.
6