Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Side 17

Strandapósturinn - 01.06.1985, Side 17
einskis ills von, þegar glæðurnar úr eldholi vélarinnar komu beint framan í hana. En það sem Tani sagði, eða kallaði niður um rörið var lengi haft að orðtaki: „Viltu meira mamma?“ 2. Til er Þóra velpipur Þóra Guðjónsdóttir rak gisti og veitingahús á Borðeyri, líkJega frá því um aldamót og fram til 1916 eða 1917. Líklega hefir hún lát- ið reisa þetta hús — og rak það af mesta myndarskap. Eftir að vínbannið komst á 1915 hrörnaði hagur hennar. Brá hún þá á það ráð að selja húsið og flytja til Reykjavíkur. Húsið var- rifið og einnig flutt til Reykjavíkur. Það var síðan reist að nýju við Frakkastíginn og stendur þar kannski enn. Þóra var ógift en bjó með vinnumanni sínum, er Björn Hinriks- son hét, og annaðist hann að mestu vínsöluna. Þóra var fremur lág kona og gildvaxin. Hún var ættuð eitthvað vestan úr Dölum, hafði eignazt barn í lausaleik, en ekki kom það með henni til Borðeyrar. Mig minnir að ég hafi eitthvað um það heyrt, að þetta barn, sem var piltur, hefði alizt upp á vegum barnsföðurins eða foreldra hans og að þessi sonur Þóru hafi gengið menntaveginn þegar hann óx úr grasi. Mér skildist að Þóra hafi verið allvel látin af héraðsmönnum, þótt einhverjir hafi haft andúð á hinni miklu brennivínssölu henn- ar. Má því ætla að Jósep á Melum hafi farið nærri hinu rétta þegar hann gaf henni þá einkunn að hún væri vel pipur. 3. Skúli faktor skömmóttur Ég minnist þess ekki að ég hafi séð Skúla faktor. Ég minnist þess heldur ekki að haft hafi verið orð á því að hann væri skömmóttur í stórum stíl, þótt trúlegt sé að hann hafi litið niður á fátæka við- skiptavini, að þeirrar tíðar hætti. Hinsvegar eimdi eftir af þeirri skoðun fátækra manna, að Theódór faðir hans, sem var forveri hans í faktorsstarfinu, hafi verið mikill stórbokki. Annars var Skúli ekki lengi faktor á Borðeyri. Hann fluttist til Blönduóss og gerðist þar kaupfélagsstjóri hjá Verzlunarfélagi Austur-Húnvetninga. Syn- ir hans voru Theódór læknir og Þorvaldur listmálari. 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.