Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Síða 30

Strandapósturinn - 01.06.1985, Síða 30
hann ekkert en hann var sagður hæglátur og orðheppinn. Lands- drottinn Andrésar var einu sinni að hafa það í flimtingum, að dóttir hans væri farin að þykkna undir belti. Þá svaraði Andrés: „Eg býst við að barnið hennar Veigu minnar sé jafnskylt okkur báðum.“ Sonur landsdrottinsins var faðir að barninu. 27. Etur selinn Ólafur Ólafur Björnsson bjó að Kolbeinsá. Hann var bróðir Þorvaldar Björnssonar prests að Melstað. Ólafur hafði á sínum yngri árum farið til Noregs og lært búvísindi. Á Kolbeinsá var og er mikil sel- veiði og dúntekja, svo sem að er vikið í bragnum. Ólafur var myndarkarl en nokkuð hrjúfur í munninum, að því er sagt var. Gælunöfn þau, er hann gaf börnum sínum, gætu bent til þess að svo hafi verið. Son sinn einn kallaði hann Kepp, dóttur sína eina kallaði hann Sperrirófu, önnur dóttir hans hlaut nafnið Rassgatshyrna. Allt var þetta í gamni gert, því karl var mjög barn- góður og lét sér annt um börn sín. Annars kynntist ég Ólafi ekkert, sá hann aðeins nokkrum sinnum þegar ég var krakki, en aldrei heyrði ég annars getið en að hann væri vinsæll hjá sveitungum sínum og ég minnist þess ekki að hann hafi nokkru sinni átt í úti- stöðum við aðra menn. 28. Alla snuðar Þórðarbur Jón Þórðarson bjó lengi í Skálholtsvík. Jósep á Melum vóg að honum ómaklega í brag sínum. En Jón gamli borgaði fyrir sig, því hann var vel hagmæltur. Jóni gamla fannst að vonum að ómak- lega væri að sér sneitt. Gerði hann tvær eða þrjár vísur til Jóseps og fór hinum háðulegustu orðum um yrkingar hans, gerði það meðal annars að tillögu sinni að Alþingi veitti honum skáldalaun. Því miður kann ég ekki þessar vísur. Ég heyrði þær fyrir nokkrum árum af vörum manns sem nú er látinn. Jón var sem fyrr segir prýðilega hagorður eins og eftirfarandi vísa ber vott um: 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.