Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Page 32

Strandapósturinn - 01.06.1985, Page 32
það ekki verið daglegur viðburður að gest bæri að garði í Heydal eða Miðhúsum. Þó mun allnáinn samgangur og gott nábýli jafnan hafa verið milli Skálholtsvíkur annars vegar og Heydals og Mið- húsa hins vegar. Guðjón var jafnan hress í máli og kom vel fyrir sig orði, lét enda margt flakka af því sem honum datt í hug. 30. Glottir Héðinn stóreygður Skarphéðinn Jóhannsson bjó um tíma í Heydal ásamt Guðjóni. Hann var kvæntur Guðrúnu Sæmundsdóttur og voru þeir svilar hann og Guðjón. Skarphéðinn var ættaður vestan frá Djúpi, bróð- ir Sigurðar skurðs, sem kunnur er af Skúlamálum. Galt hann þess að nokkru því hann var meinhægðarmaður og vildi engum manni mein gera, þrekmaður og drjúgur til vinnu, þótt ekki sýndist hann fara hart. Var ekkert líkt með þeim bræðrum annað en augun, þau voru ljósgrá, geysilega stór og útstæð. Sjást þessi ættarein- kenni hjá afkomendum Skarphéðins enn þann dag í dag. Hafa þau af sumum stundum verið nefnd skurðsaugu. Er það því sann mæli sem Jósep segir í sínum brag, að Skarphéðinn hafi verið stór- eygður. Vafalaust hefur hann einnig kunnað að glotta, þó mig reki ekki minni til þess. 31. Magnús þykist mektugur Magnús var sonur Jóns Þórðarsonar í Skálholtsvík. Hann bjó í Miðhúsum. Sú jörð var hjáleiga eða nýbýli frá Skálholtsvík og lét Jón gamli Magnús son sinn fá það til ábúðar, þegar hann staðfesti ráð sitt. Magnús átti fjölda barna og er mikill ættbogi frá honum kominn. Eftir að hann brá búi og börn hans voru öll uppkomin fluttist hann til Jóns sonar síns, sem þá bjó á nokkrum hluta Skál- holtsvíkur. Magnús var hæglátur maður og barst ekki á. Mektugur var hann ekki en talaði hægt og var fastmæltur, en það mun hafa villt um fyrir Jósep. 32. Mjög er Jói stórorður Jóhannes Jónsson bjó í Skálholtsvík eftir föður sinn. Þar mun Jósep gamla hafa ratazt satt á munn, því Jóhannes var mesti orð- hákur, en stóryrðin voru bara í nösunum á honum. Hann var í 30
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.