Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Síða 48

Strandapósturinn - 01.06.1985, Síða 48
hún að hafa verið helg áður fyrr. Ótalin er a.m.k. Gvendarlaug hins góða hjá Klúku í Bjarnarfirði. Ekki er getið um vígslu þessara staða í hinum fornu sögum af Guðmundi biskupi. Öðru máli gegnir um brunn að Kálfanesi, en þeirrar vígslu er getið í svonefndri Miðsögu, sem talin er samin á öndverðri 14. öld. Brunnvatnið varð svo heilagt við vígsluna, að unnt reyndist að bera það í línhúfu yfir Steingrímsfjörð þveran, og olli það síðar miklum stórmerkjum. Einhverjum vantrúuðum kynni að detta í hug, að línhúfa sú hefði komizt í kynni við lýsi og ekki verið þvegin lengi. Slíkur hugsunarháttur er þó varhugaverð- ur, enda hefndist mönnum yfirleitt fyrir vantrú á máttarverk Guð- mundar. Þetta mátti Ljótur prestur Refsson í Arnesi í Trékyllisvík reyna, er hann taldi áhrifamátt vígslna Guðmundar vera mikla lýgi og lokleysu, þá Asgrímur Bergþórsson, bóndi í Kaldrananesi, lofaði vígslurnar sem mest. Þá féll Kálfur, sonur prests í sjóinn og virtist með öllu ládnn, er hann náðist. Viðstaddir spurðu Ljót prest, hvort hann vildi lofa Guðmund biskup og vígslur hans, ef Kálfur lifnaði af vatni því, er biskup hafði vígt, og játaði hann því feginn. Var vatninu þá hellt ofan í Kálf, sem lifnaði við og varð al- heill. Þessi saga gæti bent til þess, að Guðmundur biskup hafi vígt vatn í Trékyllisvík, ef Asgrímur Bergþórsson hefur þá ekki haft með sér vígt vatn frá Bjarnarfirði eða Steingrímsfirði. Vígslur Guðmundar biskups beindust einkum að brunnum og björgum. Dr. Ólafur Lárusson getur þess, að lindir hafi verið helg- ar víða um lönd, einkum þær sem voru sérkennilegar á einhvern hátt, t.d. varðandi hitastig, rennsli, legu eða heilnæmi. Slíkar lindir voru taldar vera guðdómur eða bústaður dularvætta. Kristni yftr- tók síðan þessa trú á lindirnar og færði í kristinn búning. Því var haldið fram, að Kristur hafi helgað vatnið, er hann steig niður í Jórdán, „en allar keldur eru Jórdánar vatn, því að þær fyllast allar af einni upprás með guðs forsjá" (Bisk. Bmf., II. bls. 96). Lindirnar voru kenndar við heilaga menn eftir þetta, og fólk sótti þangað í leit að heilsubót. Lindir af þessu tagi hafa verið algengar á Norð- urlöndum, enda kveður dr. Ólafur 618 slíkar vera á skrá í Dan- mörku einni. Víst er, að helgi var á sumum hinna norrænu linda 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.