Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Síða 73

Strandapósturinn - 01.06.1985, Síða 73
hringdi til hans sagði hann að Auðunn mundi greina rétt frá eða eins og minnið leggði til. Eg innti þó Guðmund eftir nokkrum atriðum í sambandi við ferðina. Hann sagði mér þá, að hann hefði verið formaður nokk- ur ár áður en þetta skeði og þá róið ýmist vestur við Djúp eða á Gjögri. Hefði hann þá flutt útveg sinn með standferðaskipi á milli staða. Síldina sagðist hann hafa keypt árið áður en þeir fóru þessa ferð. Man ekki af hverjum hann keypti bátinn, en það var á Isa- firði og var báturinn þá gamall og frá Nesi í Grunnavík. (Geta má þess til, að happasæll og góður formaður Elías Halldórsson á Nesi hafi átt bátinn og ef til vill bjargað á honum mönnum frá drukkn- un, en slíkt gerði hann oftar en einu sinni). Guðmundur lét rosk- inn mann, bátasmið á ísafirði, gera mikið við bátinn. Hann segir, að Síldin hafi verið mikið happaskip. Dag þann, sem Guðmundur ædaði að leggja af stað norður, fer hann til spákonu í þorpinu og segir henni, að hann sé að leggja af stað fyrir Strandir á árabát. Hann var þá ógiftur og var ef til vill að forvitnast um framtíðina. Það fyrsta sem spákonan segir við hann er: Þú ferð ekkert í dag. Þessu mótmælir Guðmundur, en hún stendur fast á sínu, auk þess segir hún honum, að hann muni lenda í erfiðleikum á Gjögri þó ekki verði það í þessari ferð. Svo reyndist sem hún sagði í báðum tilfellum. Guðmundur treysti á vélbát frá Hnífsdal sem var að fara á skak út í hafdjúpið og hafði lofað að taka þá í slef. Þegar fara átti af stað bilaði vélin og komst ekki í lag fyrr en daginn eftir og þá var farið og allt gekk að ósk- um. Um erfiðleikana á Gjögri sagði Guðmundur, að annað sumar er hann reri frá Gjögri var fiskleysi og leiðindaveður, þokur og súld og vertíðin gaf sáralítið af sér. Guðmundur segir að verbúðin, sem hann var í þetta sumar, hafi verið hið mesta hreysi, enda var hann þar aðeins eitt ár, en þá byggði hann sér skúrlaga hús á Sæbóli og kom sér þar upp góðri aðstöðu til útgerðar. Þar var hann lengi formaður á eigin vélbátum, fyrst á Litlu-Björg en síðar á Björg sem var með stærstu opnum vélbátum við Steingrímsfjörð. Síðar keypti hann sér jörð- ina Kleifa í Steingrímsfirði og bjó þar með Guðrúnu Guðmunds- dóttur konu sinni og sonum. Nú 1985 er hann ekkjumaður í Hafn- 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.