Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Side 111

Strandapósturinn - 01.06.1985, Side 111
ir þetta. Halldór hafði jafnan búskap með á Valdasteinsstöðum en þar hafði hann allmargt f]ár. Ekki þótti Halldór mikill búmaður en auðsæll var hann talinn og sagt að fé hans stæði föstum fótum í húseignum í Reykjavík. Margir munu minnast Halldórs með hlýhug því þótt hrjúfur væri ytra átti hann viðkvæmt hjarta og gerði sér ekki mannamun í embættisstarfi sínu. Frægur varð Halldór af starfi sínu sem rann- sóknardómari í Hnífsdalsmálinu svokallaða 1927 —’28. Halldór fluttist til Reykjavíkur ásamt Láru Helgadóttur síðari konu sinni og börnum þeirra mörgum. Þau bjuggu í litlu timbur- húsi við Sogaveg er þau nefndu Melbæ. Kaupfélagsstjórar voru tveir á æskuárum mínum á Borðeyri. Sá fyrri var Kristmundur Jónsson, ættaður úr héraðinu og kvæntur Sigríði Olafsdóttur frá Kolbeinsá en þau áttu margt barna, en sá síðari Pétur Sigfússon, þingeyingur að ætt og uppruna, glímumað- ur landsþekktur um tíma, keppti meðal annars í London á Olymp- íuleikunum 1908 og víðar í Evrópu en kona hans var Birna Bjarna- dóttir og áttu þau nokkur börn og ólu auk þess upp einn fóstur- son. Kristmundur Jónsson var maður hægur í framgöngu og frekar fáskiptinn. Traustur í starfi og vinsæll og þótti skaði er hann flutt- ist suður árið 1935 og hóf störf í stjórnarráðinu, fyrst sem ritari og síðar sem fulltrúi. Pétur Sigfússon átti ekki eins rólega daga fyrstu ár sín á Borð- eyri. Val hans hafði verið af stjórnmálalegum toga spunnið, því að móti honum sótti um stöðuna vinsæll innansveitarmaður, Jónas Benónísson frá Laxárdal, sem hafði próf frá Samvinnuskólanum í Reykjavík. Jónas varð síðar lengi kaupfélagsstjóri í Búðardal. Fyrstu ár Péturs á Borðeyri voru honum því nokkuð erfið en svo kyrrðust málin því að Pétur lét engan mann gjalda fyrri af- stöðu og þótti auk þess góður heim að sækja og glaður í viðmóti. Jukust því Pétri vinsældir með hverju árinu en hann fluttist burt til Borgarness 1940 og síðar um tíma til Ameríku á vegum dóttur sinnar. Guðmundur Þórðarson var lengi á Borðeyri, smiður af eigin- hægleik og snjall hagyrðingur. Voru vísur hans yfirleitt ortar um 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.