Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Page 112

Strandapósturinn - 01.06.1985, Page 112
samtímamenn hans og báru flestar í sér græskulausa glettni. Eftir- talda vísu orti hann um Brand Tómasson á Kollsá er Brandur ýtti bát sínum úr vör að aflokinni verslunarferð: Ört frá landi ýtir sér uppi er band og dula. Kollár Brandur kominn er í kápufjandann gula. Síðari kona Guðmundar var Ragnheiður Sigurðardóttir úr Höfnum syðra. Áttu þau margt barna og bætti Guðmundur öðru hvoru við hús þeirra er Grund nefndist eftir því sem börnin urðu fleiri. Greiðasölu höfðu þau á Grund og var þar gott að koma. Guðmundur var skemmtilegur maður í tali, hress og sagðist vel frá. Þóroddur Lýðsson var lengi sýsluskrifari á Borðeyri. Hann var maður vel að sér og víðlesinn og kunni ókjör af sögum. Kona hans var Stefanía Guðmundsdóttir er lést tæplega þrítug. Einn son áttu þau og annan son átti Þóroddur að konu sinni látinni. Þórarinn Lýðsson frá Bakkaseli var smiður um langt skeið á Borðeyri. Kona hans var Sigríður Tómasdóttir úr Reykjavík. Þau voru barnlaus. Lýður Sæmundsson, faðir Þórarins, bjó hjá þeim um tíma en hafði flust til Borðeyrar áður og fluttist með þeim suð- ur. Eg hef nú nefnt það fólk á Borðeyri sem mér er minnistæðast frá æsku en þótt tímabært sé að slá botn í frásögnina við ég láta í ljós þá von að Borðeyri eigi eftir að blómgast og eflast á ný á kom- andi árum. Þar megi ungir menn stunda sjó ef fiskur fæst og leggja kolanet í innfjörðinn en eitt sinn var þar aflasæld. Megi skáld nýrra tíma eiga kost á að eyða næðisstundum á Borðeyri á borð við þær er Þórbergur Þórðarson átti árla sumars 1946 ásamt Margréti konu sinni á heimili gistivinar síns og fyrrverandi leigj- anda í timburhúsinu litla undir melbarðinu. Þetta voru að vísu ekki margir dagar en rísa þó síbjartir í minn- ingunni enda hló þá sólin daglangt við lynggrónum hálsum og bárulausum firði. 110
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.