Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Side 120

Strandapósturinn - 01.06.1985, Side 120
ur á Feykishólum og hvernig hann var stunginn til bana fyrir alt- arinu, þegar hann messaði í fyrsta sinn og ekkert sást eftir af hon- um nema þrír blóðdropar. „Hvar var kirkjugarðurinn?" spurði Sóla. Það fór hrollur um mig, þrátt fyrir daginn og sólskinið. Ég lét þessa gátu vera óleysta, en fór að ná í reiðskjótana. Ekki voru þeir ýkja hrifnir af því að eiga að fara enn lengra til fjalla en komið var og hafa sjálfsagt hugsað okkur þegjandi þörfina, eins og síðar kom á daginn. Enn var eftir að fara þriðjung leiðar upp í Fiskivötn og það varð að komast sem fyrst, þar sem liðið var langt á daginn. Nú varð að fara að haska sér. Við ármótin ffemst í dalnum rákumst við á enn einar rústir, sem voru of miklar til að vera venjulegt sel eða smalakofi. Eins og áður voru það tvær rústir, aðrar tvöfaldar eða þrír samhliða vegg- ir með smá-útskoti til vesturs, hinar ofar og fjær, auðsjáanlega fjár- hús, þó að þetta væri næstum sokkið í jörðu. Nú var farið að kvölda og himinninn logarauður yfir Hjarðar- fellinu, sem reis upp úr mýradrögunum vestan við okkur. En það sem lakara var, það voru komnar hálfleiðinlegar skýjaslæður á koll þess og hæðirnar í kring, sem þéttust óðfluga. Og þegar við loks komum að hinum fengsælu? Fiskivötnum var skyggnið orðið harla lítið. Og okkur gafst á að líta. Þetta voru þá mórauðar mýratjarnir, afskaplega óspennandi og ömurlegar á að líta. Máske hefur þokan gert umhverfið enn óhugnanlegra en það var í rauninni. Jæja, ekki dugði að láta hugfallast. Við tjölduðum og heftum hestana. Svo var netið dregið fram og leitað að veiðilegum stað við vatnið. En hvergi virtist vera neitt líf, það var ekki svo gott að neinn mófugl léti til sín heyra. Loks ákváðum við að vaða með endastagið út á lítinn hólmakoll, sem var nokkra faðma úti í vatninu. Ég bretti upp buxnaskálmarnar og göslaði út í. Þetta virtist svo grunnt. En eftir nokkur skref sneri ég við hið bráðasta. Botninn var nefnilega ekki sem tryggastur. Ég sökk bara dýpra og dýpra í leðjuna, þess lengra sem ég óð og allt dúaði og seig í kringum mig. Og hetjuskapurinn var ekki meiri en 118
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.