Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 121

Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 121
það að ég lagði árar í bát og lúpaðist heim í tjald. Þar með var veiðiskapurinn allur. Eftir að við höfðum borðað skriðum við ofaná og undir striga- pokana okkar og fórum að sofa. Við höfðum ekki sofið lengi er við vöknuðum við kuldann í tjaldinu. Það virtist engan árangur bera, þótt við hjúfruðum okkur hvor að annarri. Því risum við upp og nú var prímusinn tekinn fram og kveikt á honum. Og til þess að eyða ekki olíunni til ónýtis hituðum við okkur kakó. Svo lögðumst við fyrir á ný, saddar og ánægðar. Við heyrðum súldina gnauða á þakinu og vöfðum tepp- in og strigapokana sem fastast að okkur. En ekki hafði bölvaður kuldinn sagt sitt síðasta orð. Enn vöknuðum við skjálfandi af kulda. Við hýddum utan af okkur teppaleppana og tókum prímus- inn fram. Nú vildum við auka tilbreytni í upphitunarkostinum og suðum okkur hafragraut. Að honum etnum lögðumst við til svefns á ný. Svona leið nóttin við stutta dúra og kakó og hafragrautarát. Okkur taldist til, að við hefðum étið fimm sinnum hafragraut og drukkið sex sinnum kakó. Loks varð klukkan átta að morgni og við risum upp úr bosinu og skriðum út. Úhú, þar blasti við okkur eyðileg mýrin og úlfgrátt vatnið. Þó var okkur ljóst, að þokunni var heldur að létta. Allt var þó renn- andi blautt og samviskan stakk okkur í hjarta, þegar við minnt- umst kláranna, okkar elskulegu fararskjóta, sem myndu vera í ná- grenninu, heftir og vesælir í bleytunni. En það var nú það. Hvar voru þeir? Þó að við hlypum upp á hóla og skimuðum um allan sjóndeildarhringinn sást hvorki hold né hams af þeim. Já, vissi ég ekki bankabygg, bölvaðir klárarnir stroknir. Það var enginn efi á því. Slóðin lá gegnum döggina ofan í dalinn. Auðvitað yrðum við að elta þá og það strax. Með tvær — þrjár brauðsneiðar í vasanum og beislin á öxlinni örkuðum við ofan í dalinn og röktum spor hestanna. Eftir langa göngu — það var komið fram að hádegi — vorum við komnar ofan að Feykishólum. Menn geta ímyndað sér hugsan- ir okkar, þegar við, þreyttar og gramar, sáum tvo ljósa hesta á beit 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.