Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Síða 126

Strandapósturinn - 01.06.1985, Síða 126
um nú að venjast, og ekki var rafmagnið til að lýsa þá og hita upp. Þá var setið í rökkrinu við ýmsa vinnu sem ekki þurfti mikla birtu við, og sagðar sögur og sagnir, sem þjóðin var ríkari af og gefnari fyrir en nú virðist vera, og er það illa farið. En tímarnir breytast og mennirnir með. Hér ætla ég að telja upp þau býli, sem ég veit að voru í Tungusveit, áður fyrr, en eru nú löngu komin í eyði. Kollafjarðarnessel var á Hvalsárdal norðan við ána í Kollafjarð- arneslandi. Guðmundur Bárðarson, sem bjó á Kollafjarðarnesi frá 1882—1902, hafði þar beitarhús, en hvort hann hefur haft þar í seli á sumrin skal ég ekki segja, en þar var sel áður fyrr. A móti Hvalsárbænum, í Kollafjarðarneslandi, var býli, sem hét Nesoddi, eða Nesoddakot, æfafornt og löngu komið í eyði og nú búið að slétta þar yfir og gera að túni. Þorsteinsstaðir hét býli, sem var uppi í litlu skarði, sem Þorsteinsstaðaskarð heitir á Gálmaströnd, upp af Tóftadrang. Sá, sem þar hefur verið, hefur haft fagurt út- sýni, en veðrasamt hefur verið þarna, og óþægilegt til aðdráttar en beitarsamt hefur verið þarna fyrir fé á Hvalsárhöfðanum og ásunum þar í kring. Þórusel var í Þórumýri í Smáhamralandi. Um Þóru eru engar sagnir fremur en fleira af þessu fólki þessara eyðibýla, nema að hún átti hest, sem Sóti hét, og fannst dauður frammi hjá Sótagili, það er í Heydalsárlandi. Bjarnastaðir hét býli fyrir ofan Geitafell, rétt fyrir frarnan Þórusel. Þar ber leiti á milli, og er það í Smá- hamralandi. Sá maður hefur ekki valið sér mikið útsýni, en skjóla- samt er þar og gott til beitar og víðsýni fagurt stutt frá því sem bærinn hefur staðið. Grænkusel hét býli eða sel rétt fyrir framan Bjarnastaði, það er í Heydalsárlandi. Grænkugil skilur að löndin. Harrastaðir hét býli utan við Heydalsána við sjóinn, þar sáust lengi allmargar bæjar- og húsatóftir og mikill túngarður í kring. Bendir það óefað á, að þar hafi verið myndarbýli, því túngarðar voru til forna ekki nema á vel setnum jörðum: Nú sést ekki fyrir neinu tóftabroti, því það hefur verið sléttað og ræktað þar tún. í sögnum Finns á Kjörseyri er minnst á þetta býli, og það nefnt Haraldsstaðir og sömuleiðis í Jarðatali eftir Eggert Olafsson og Bjarna Pálsson, en þegar þeir fóru um landið, þá var þetta býli 124
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.