Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Side 146

Strandapósturinn - 01.06.1985, Side 146
e.t.v. að verða vitað um afrek þess félagsskapar, en þ.á.m. var hesthúsið á Hólmavík, sem nú er horfið. Leikstarfsemi þess var viðbrugðið, sýndi t.d. Skuggasvein. Lengi verður Oshlaupið í minnum haft, en það var þolhlaup, sem Geislinn gekkst fyrir í nokkur ár og var hlaupaleiðin frá Ósá um Háaklif til Hólmavíkur. Þá gaf félagið út handskrifað blað, sem Viljinn hét. Vaka tróð ekki slóðir ungmennafélagsins. Það kom fljótt í ljós, að hugsjónir hennar voru á öðrum sviðum. Iþróttastarf var t.d. ekki í hávegum haft, þó engan veginn hunsað. Þó að leikstarfsemi, spil og tafl og aðrar skemmtanir kæmust einnig að, setti alvara hversdagsins mark sitt á félagsstarfið, þegar fram í sótti. Þetta hef- ur sjálfsagt stafað af því, að forystumennirnir allir og meiri hluti annarra félagsmanna voru komnir vel af unglingsaldri og margir orðnir fjölskyldumenn, sem höfðu reynslu af tímunum. Auk þess voru þeir sumir þegar komnir í forystu í þorpinu, hver á sínu sviði. Það var því vart við því að búast, að leikir skipuðu til lengdar öndvegi í félagsstarfinu. Þegar félagið beitir sér, líklega fyrst allra, fyrir því, að gerður verði fótboltavöllur á Hólmavík, verður ekki með neinu móti séð, að félagsmenn hugsi sér að leika á honum fótbolta sjálfir, æðifáir voru þeir Vökumenn, sem nokkru sinni voru bendlaðir við þá íþróttagrein. Nei, þeir voru að hugsa um yngri kynslóðina og framtíðina. Vallarmálið var erfitt viðureignar. Því var fyrst hreyft 8. febrúar 1936, og var bent á Kálfanesskeiðið. Þá er upplýst, að þar sé líkfegasti staðurinn fyrir grafreit, og flug- völlur einnig talinn koma til greina. Enginn vissi hvert málefnið yrði hlutskarpast. Þá kom fram tillaga um að hafa fótboltavöllinn svo stóran, að hægt væri að nota hann sem flugvöll um leið! Þetta þótti ekki svo fráleit hugmynd. Það þurfti ekki svo stóra flugvelli í þá daga. Hugmyndin kom þó ekki til framkvæmda. Tillögumaður- inn, Haraldur Guðjónsson, vissi þó hvað hann söng, því að ekki- löngu seinna gerði hann sjálfur flugvöll þarna og hafði hann svo stóran, að líka var hægt að nota hann sem fótboltavöll. Var iðu- lega stofnað þar til knattspyrnuleikja. Oftast var þó spurst fyrir um það áður, hvort flugvél væri væntanleg á næstunni, og brýnt fyrir leikmönnum að hafa gætur á flugumferð, væri einhver vafi. Ann- 144
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.