Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1990, Page 26

Strandapósturinn - 01.06.1990, Page 26
ekki orðið fokhelt. Þar gæddu gestir sér á lummum og fylgdust með fjölbreyttum skemmdatriðum. Eftir hádegi var sérstök dag- skrá á aðalhátíðarsvæðinu, og var þar keppt í ýmsum nýstárlegum íþróttagreinum. Þar vann Helga Þórdís Guðmundsdóttir frá Raufarhöfn titilinn sterkasta kona hátíðarinnar. Einnig þreyttu menn keppni í skák og bridge. Síðdegis sá Lionsklúbbur Hólma- víkur um grillveislu aldarinnar, og voru þar afgreiddir 2.800 skammtar af grillmat. Maturinn á grillinu var annars vegar kjöt, sem kaupfélögin í sýslunni höfðu gefið, og hins vegar sérstakar Hólmavíkurpylsur með rækjum eða rúsínum, en þessar pylsur voru framleiddar sérstaklega í kjötiðnaðarstöð KEA í tilefni af- mælisins. Þarna var líka hægt að fá afmælismjöðinn Bjart, sem var sérlagaður hjá Sanitas af sama tilefni. Meðal matargesta voru Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra og Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra ásamt eiginkonum sínum. Með- an á veislunni stóð var starfræktur útimarkaður á svæðinu, með ýmsum heimagerðum varningi. A sama tíma buðu sóknarprestar Hólmavíkur og Raufarhafnar upp á hvers kyns þjónustu aðra en jarðarfarir. Þar voru gefin saman brúðhjónin Ingimundur Jó- hannsson og Sólrún Jónsdóttir á Hólmavík. Um kvöldið voru útitónleikar, og eftir miðnætti birtist magnaður galdramaður, sem kveikti elda á nærliggjandi þ'öllum og framdi fleiri eftir- minnileg kyngiverk. Fjallatoppabrennurnar höfðu að vísu verið undirbúnar fyrirfram með góðri hjálp Landhelgisgæslunnar, sem lagði til þyrlu til að flytja eldivið á fjöll. Forseti Islands, frú Vigdís Finnbogadóttir, heiðraði hátíðar- gesti með nærveru sinni sunnudaginn 29. júlí. Þann dag hófst hátíðardagskrá eftir hádegi, þar sem m.a. var flutt heimasamin revía sem tengdist sögu Hólmavíkur. I lok dagskrárinnar var forsetanum aflient gjöf frá íbúum Hólmavíkur; æðarfuglar, skornir í kork af Sólrúnu Jónsdóttur. Forsetinn færði Hólmvík- ingum hins vegar þrjár víðiplöntur, ættaðar frá Tröllatungu, en uppvaxnar í Reykhólahreppi hinum nýja. Voru plönturnar gróð- ursettar í kirkjuhvamminum, skammt frá þremur birkiplöntum sem frú Vigdís gróðursetti í fyrstu forsetaheimsókn sinni á Strandir. Seinna um daginn afltjúpaði forsetinn minnisvarða um 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.