Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1990, Side 28

Strandapósturinn - 01.06.1990, Side 28
í tilefni afmælisins samdi Hólmvíkingurinn Gunnar Þórðarson sérstakt hátíðarlag fyrir Hólmvíkinga við texta Stefáns Gíslasonar. Kom lagið út á hljómsnældu nokkrum dögum fyrir hátíðina. Hátíðargestir rituðu nöfn sín í afar sérstaka gestabók, sem Vígþór Jörundsson hannaði og smíðaði úr rekavið. Samver hf. á Akureyri gerði 30 mín. mynd um afmælishátíðina fyrir sjónvarpið, og var myndin sýnd í ríkissjónvarpinu seint í ágúst. Riijuðust þar eflaust upp ljúfar minningar í hugum margra. Fyrir jól kom síðan út tæplega tveggja tíma myndband með öllu því efni sem Samver átti tiltækt frá hátíðarhöldunum. Menningarmál. Um páskana frumsýndi Leikfélag Hólmavíkur Skjaldhamra eftir Jónas Árnason, og var þetta áttunda stórverk- efni leikfélagsins frá stofnun þess 3. maí 1981. Alls tóku 6 leikarar þátt í sýningunni, og fóru Einar Indriðason og Ester Sigfúsdóttir með aðalhlutverkin. Leikstjóri var Arnlín Óladóttir á Bakka í Bjarnarfirði. Auk sýninga á Hólmavík og í næsta nágrenni, fór leikfélagið í leikferð með Skjaldhamra um Vestfirði. Eins og fram hefur komið tók leikfélagið einnig virkan þátt í hátíðarhöldum í tilefni af 100 ára verslunarafmæli Hólmavíkur. Vorið 1991 mun leikfélagið halda upp á 10 ára afrnæli sitt með sérstakri dagskrá í gamla samkomuhúsinu á Hólmavík. Einnig er stefnt að uppsetningu þriggja einþáttunga á útmánuðum. For- maður Leikfélags Hólmavíkur er Jón Jónsson. Vegagerð. Lítið var unnið í vegagerð í Strandasýslu á árinu 1990. Þó var lokið við nýjan veg frá Brú í Hrútafirði suður að Miklagili, og hann lagður bundnu slitlagi. Unnið var að styrkingu vegar fyrir utan Borðeyri, og nýr vegur var lagður meðfram nýju flug- brautinni á Hólmavík. Verktakar af Ströndum önnuðust hins vegar miklar vegaframkvæmdir í Isafjarðardjúpi. Byggingar. Miklar byggingarframkvæmdir voru á Hólmavík á árinu. I byrjun júlí voru 6 kaupleiguíbúðir afhentar íbúum, og seint um haustið hófust framkvæmdir við 2 íbúðir til viðbótar. Þar tókst að steypa sökkul áður en vetur gekk í garð skömmu fyrir jól. Framkvæmdum við nýja félagsheimilið á Hólmavík var haldið áfram, og unnið þar fyrir rúmar 11 milljónir króna. Er 1. áfangi hússins nú rúmlega fokheldur. Þá var unnið áfram við nýja stál- 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.