Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1990, Blaðsíða 55

Strandapósturinn - 01.06.1990, Blaðsíða 55
verið algengast um mikinn hluta landsins, að nöfn hreppa væru mynduð af heiti byggðarlaga. Strandasýsla er á slíku svæði. Því kynnu hreppar, sem tóku nafn af býli um 1700, að hafa myndast síðar. Annars var mun minna um að hreppum væri skipt á fyrri öldum en síðar varð. Broddaneshreppi var skipt í Broddanes- hrepp og Fellshrepp árið 1886 og Hrófbergshreppi í Hrófbergs- hrepp og Hólmavíkurhrepp árið 1943. Skipting Broddanes- hrepps átti sér landfræðilegar og félagslegar orsakir, hreppurinn var klofinn sundur af illfærum hálsi að dómi samtímamanna og efnahagur var munjafnari í öðrum hlutanum. Mismunandi hags- munir íbúa í þéttbýli og dreifbýli munu á hinn bóginn vera orsök skiptingar Hrófbergshrepps, en sú þróun var alþekkt um land allt. Hér verður ekki farið nánar út í þessa sálma, enda má lesa nánar um þá í riti mínu Saga sveitarstjórnar á Islandi (I. bls. 108-109, II. bls. 90-92) að því er Strandasýslu varðar. Hrófbergs- hreppur og Hólmavíkurhreppar sameinuðust á ný árið 1988. Taflan sýnir, að íbúum í Strandasýslu hefur einungis fjölgað um rúmlega 15% á tímabilinu 1703—1980, en á því tímabili hefur fjöldi landsmanna nálega fimmfaldast. Hún sýnir einnig, að fólk var ntun fleira í sýslunni á fyrri hluta þessarar aldar. Flest var það um 1940, og munu síldveiðar á vestursvæðinu eiga sinn þátt í því. Þá var atvinna mikil að suntarlagi í nyrðri hluta sýslunnar við verkun síldar, einkunt í Árneshreppi. Síldarævintýrinu lauk á 5. áratugnum, fiskur af öðru tagi lagðist frá og sýnilegt var, að ýmsar jarðir, sem reynst höfðu gjöfular við fyrri tíðar búskaparhætti, reyndust henta illa nútíntabúskap. Auk þessa tók sóknin í þéttbýl- ið að hafa sín áhrif, og margir Strandamenn fluttu á Faxaflóa- svæðið. Nyrðra lögðustbæir íeyði. Unt 1980 var svo komið, að allir bæir milli Bjarnarfjarðar og Reykjarfjarðar voru kontnir í eyði. Sama máli gegndi um byggðina norðan Ingólfsfjarðar. Fáir hlýða núorðið á organspil ofveðursins á Dröngum. Ætla mætti að óreyndu, að lítið félagslíf hefði þrifist á jafn- harðbýlu svæði og torsóttu yfirferðar og Strandasýsla er, en önn- ur er raunin. Alls hafa með vissu starfað um 100 félög á svæðinu frá því um 1850. Hér mætti bæta við fimm heildarsamtökum, Búnaðarsantbandi Strandantanna, Kvenfélagasambandi 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.