Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1990, Blaðsíða 93

Strandapósturinn - 01.06.1990, Blaðsíða 93
roér. Útlínur kortsins höfðu verið skýrðar upp með bleki nema á snrá parti. Hann sagðist vera búinn að fara í kringum landið nema það sem eftir væri af Strandasýslu. Tölur voru skrifaðar inn á kortið hér og hvar. Þær voru honum til minnis um staði sem hann vildi sérstaklega muna eftir. „Ein talan verður við bæinn þinn“, sagði hann að lokum. Þetta var í fyrsta sinn sem ég sá kort af íslandi. Stuttu síðar héldum við niður hlíðina. Þegar niður kom færðist nú heldur betur fjör í leikinn. Selirnir steyptu sér í sjóinn með buslugangi, ráku síðan upp hausinn og horfðu á þessa óboðnu gesti í forundr- an, sem leyfðu sér að raska miðdegislúr þeirra. Svo stungu þeir sér og sýndu sem snöggvast á sér afturendann um leið og þeir hurfu í djúpið. Fiskiendurnar ruku upp með þvílíkum látum að það var eins og þær hlypu á sjónum og gleymdu að nota vængina í öllum hamaganginum. Álftirnar hófu sig til flugs með hægum vængja- tökum og sungu sinn svanasögn um leið og þær beygðu út á fjörðinn. Ærnar runnu eina slóð upp í hlíðina með lömbin sín. En úti á firðinum léku hávellurnar sína ómþýðu tóna eins og ekkert hefði ískorist. Við riðum inn með firðinum og út á leirunar, sem nú voru á þurru, en hér og hvar byltist kolmórautt jökulvatnið í kvíslum uiður eyrarnar á leið sinni til sjávar. Þegar við vorum komnir um það bil hálfa leið yfir varð á leið okkar sérkennilegur fiskur sem fjarað hafði uppi. Ég þekkti hann raunar. Hann hafði stundum rekið á fjörur. Samferðamaður minn varð undrandi. „Hvaða furðuskepna er þetta"? sagði hann. Hann taldi að óvíst væri að þeir fyrir sunnan vissu að svona sjávardýr væru til hér. Vildi hann helst taka fiskinn með sér til að sýna þeim í Reykjavík, en það var ekki hægt. Tók hann upp penna og blað og fór að teikna. Ég stökk af baki setti svipuskaftið í tálknaopin og rétti upp eins og ég gat. En það var sama hvað ég teygði mig alltaf lá sporðurinn á leirunni. Fiskurinn var eins og hnífsblað í laginu, þar sem eggin vissi upp, en bakkinn niður. Hann var silfurgljáandi að lit með fáeinum dökkum blettum á hliðunum. Ég sagði ferðafélaga mínum að fiskurinn héti vogmær. Ég held 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.