Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1990, Síða 94

Strandapósturinn - 01.06.1990, Síða 94
hann hafi annað hvort ekki heyrt það sem ég sagði eða ekki tekið neitt mark á þessari vitneskju minni, enda niðursokkinn við að teikna. Hann rétti mér teikninguna og spurði hvernig mér fynd- ist. Mér sýndist hún furðu lík fyrirmyndinni. Síðan héldum við út með firðinum sunnan megin, en fiskurinn lá eftir á eyrunum og beið örlaga sinna. Vegurinn var götuslóðar eða ógreinilegir troðningar, enda höfðu engir vegagerðarmenn farið þar höndum um heldur fætur kinda og hesta sem áttu þar leið um stöku sinnurn. Oftast fórum við fetið en sprettum þó úr spori af og til þegar færi gafst. Þegar við komum heirn að Dröngum voru hjónin ásamt börn- um sínum að riija við ijárhúsin norður á túninu. Þegar ferðafélagi minn hafði sagt deili á ferðum okkar, bað bóndinn konu sína að fylgja okkur heirn og gjöra okkur eitthvað gott. Um kvöldið lék ég mér við dætur bóndans sem voru á líku reki og ég. Seint um kvöldið vorum við stödd niður við Hlein og lékum okkur að skeljum, verður mér þá litið niður í fjöruna. Það var vel hálffallinn sjór. Eg hugsaði með mér að nú væri mátulegt að fara yfir ána. Stuttu seinna fórum við heim að bænum. Morguninn eftir var ég vakinn á tilteknum tíma. Eftir að hafa neytt góðgerða og kvatt félaga minn og heimilisfólkið héldum við Lýsa af stað. Veður var hið sama og daginn áður, nema að öðru hvoru sást til sólar og heldur var heitara í veðri. Lýsa lullaði með mig norður grundirnar áleiðis heim. Heimfús var hún ekki, henni líkaði vel á Dröngum. Það kom fyrir að hún stryki þangað, þegar henni leiddist fásinnið í Skjaldarvík. En hinir hestarnir fylgdu henni ekki, þegar strokið kom yfir hana, heldur undu glaðir við sitt. Það varð eins konar þegjandi samkomulag í millum okkar að hraða ferðinni ekki meir en hæfilegt var og nota tækifærið að sjá það sem forvitnilegt þótti. Ég stansaði í víkinni við Vatnshöfðann, leit inn í beitarhúsið þar, fór niður í fjöruna við Meyjarána til að vita hvort eitthvað merkilegt leyndist þar. Þannig siluðumst við Lýsa heim á leið. Lengst varð þó dvölin á Fornasel- inu (oft kallað Drangasel). Þar var ferjustaður yfir Bjarnaríjörð. Gegnt því hinum megin fjarðarins var Skaufasel (oftast kallað Sel eða Skjaldarvíkursel). Þaðan var ferjað austur yfir fjörðinn. Smá- 92
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.