Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1990, Blaðsíða 124

Strandapósturinn - 01.06.1990, Blaðsíða 124
graslaut stundarkorn, eins og þegar ég sat og hvíldi mig á vegar- brúnunum eða skurðbökkunum á ökrunum utan við Friðriks- berg, horfði á skýin þjóta um himininn og sá í þeim alls konar myndir. Við þetta hvarf óyndi mitt smátt og smátt, og ég fann síður til einstæðingsskapar. Frá upphafi Borðeyrarveru minnar hafði ég það sífellt í huga, að þangað væri ég kominn til þess að sjá og nema. Ég fann fljótt, að það myndi bezt takast með því að hafa sem mest samneyti við viðskiptamennina og kynnast sem bezt þeim kjörum, er landið hafði að bjóða. Strax fyrstu dagana, sem ég stóð við afgreiðslu í lestarbúðinni í „Júnó“, komst ég að raun um, hvaða vörur það voru, sem fólkið keypti. Það kom greinilega í ljós, hve lítið menn tóku út af óþarfa varningi, hve þjóðin var sparsöm, og hve mikla áherzlu allur almenningur lagði á það, að komast af upp á eigin spýtur. Fyrsta misserið, sem ég var á Borðeyri, fann ég ekki mikið til óþæginda af því að vera alveg kauplaus og félaus. Þetta var siður í þá daga, sem unglingar á mínum aldri urðu að sætta sig við, enda um engar freistingar til skemmtana að ræða. Enda var ég engu vanur frá skólaárunum í því tilliti. Verzlunarsvæði Borðeyrar var stórt á þessum árum. Þangað sóttu bændur úr sunnanverðri Strandasýslu, úr Dalasýslu, allt vestur í Saurbæ, úr Norðurárdal í Borgarfirði og Þverárhlíð, og úr allri vestanverðri Húnavatnssýslu, allt til Vatnsdals. Útflutningur frá Borðeyrarverzlununum tveimur var á næstu árum talinn mestur allt að 1200 ballar af ull. Eftir því ætti sauðfjár- eign viðskiptamanna Borðeyrarverzlananna að hafa verið um eða yflr 90 þúsund. Viðskiptamönnum Valdemars Brydes hafði farið fjölgandi þau sumur sem hann hafði haft spekúlantsskip á Borðeyrarhöfn, en þetta sumar fjölgaði þeirn að vonum mun meira, því að nú hafði Bryde fengið fyrir verzlunarstjóra þaulvanan kaupmann, Svein Guðmundsson frá Búðum. Hafði Sveinn að sögn 4 þús. kr. árs- laun hjá Bryde. Það voru mikil laun þá. Sveinn var fyrirmannleg- 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.