Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1990, Page 127

Strandapósturinn - 01.06.1990, Page 127
glaðning og annað smávegis. Smjörið var einkum selt til ísafjarðar og gekk vel út þar og í sjávarplássunum þar í grennd. Þegar Strandamenn komu með skreið, harðfísk og hausa og kæsta skötu, til þess að leggja inn í verzlunina, tóku þeir oftast talsvert af þessu pinklasmjöri. Þeir komu venjulega á teinæringum. I kjallaranum undir íbúðinni var rúmgott eldhús og geymslur fyrir verzlunarstjórann og fjölskyldu hans, en annars var kjallar- inn að rnestu leyti einn geimur. Þar var geymd steinolía og ýmsar byggingarvörur. Kom kjallarapláss þetta einkum að góðu gagni í sláturtíðinni. Sveinn Guðmundsson og fjölskylda hans settust að í þessu nýja húsi í ágústmánuði 1878. Þar fékk ég fyrsta heimili mitt á Islandi. Þegar er ég var orðinn heimilismaður hjá Sveini varð mér ljóst, að það var fullkominn ásetningur þeirra hjóna að ganga mér í for- eldra stað. Allur heimilisbragur þar var svo viðfelldinn, sem bezt varð á kosið. Eldri dóttir þeirra, Sigríður, var fáum árum yngri en ég, og Steinunn enn yngri. Sigríður átti það til að vera dálítið stríðin, og það kom mér að gagni, að hún hafði garnan af því fyrsta árið mitt á Borðeyri að leiðrétta mig, þegar ég talaði bjagaða íslenzku. Mér gramdist þetta dálítið, eins og oft vill verða meðal unglinga, er þeir þurfa að heyra réttmætar aðfinnslur jafnaldra sinna. En þetta varð til þess, að ég flýtti mér eftir mætti við íslenzkunámið. Þegar „Júnó“ var farin og vorverzlun lokið, hafði ég minna að gera en fyrsta sprettinn, eftir að við komum til Borðeyrar. Var þá hlé á verzlun, þangað til haustkauptíðin byrjaði. Elafði ég þá betri tíma en áður til þess að veita því eftirtekt, sem aðrir höfðu fyrir stafni. Smíði Brydeshúss var ekki svipað því lokið, þótt Sveinn verzlun- arstjóri og fjölskylda hans hefðu setzt þar að og farið væri að verzla í hinni nýju búð. Héldu smiðirnir þar áfram vinnu sinni allt sumarið. Hafði ég mikla ánægju af að athuga öll verk smiðanna, tæki þeirra og aðferðir. 125
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.