Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Blaðsíða 40

Strandapósturinn - 01.06.1997, Blaðsíða 40
Að lokinni keppni voru veitingar í Félagsheimilinu á Flólma- vík og þar fór verðlaunaafhending fram. Kaupfélag Steingríms- fjarðar gaf verðlaun og þátttökupeninga. I 5 km göngu kvenna varð hlutskörpust Katrín Arnadóttir Isa- firði á 19,57 mín., í 5 km göngu karla Sigvaldi Magnússon Strandasýslu á 17,27 mín., í 10 km göngu kvenna Stella Hjalta- dóttir ísafirði á 34,26 mín., í 10 km göngu karla Magnús Ring- sted Sigurðsson Önundarfirði á 38,58 mín., í 20 km göngu karla 17-34 ára Einar Ólafsson Akureyri á 56,20 mín., í 20 km göngu karla 35-49 ára Þórhallur Asmundsson Fljótum á 66,12 mín. og í 20 km göngu karla 50 ára og eldri Kristján Rafn Guðmundsson ísafirði á 63,36 mín. Þann 23. mars fór fram Vestfjarðameistaramót í skíðagöngu í Selárdal. Nú var hvasst veður og kalt og dró það úr þátttöku. Keppendur á mótinu voru þó 79. I 1,5 km göngu drengja 9 ára og yngri varð hlutskarpastur Óskar Halldórsson Önundarfirði á 6,52 mín., í 1,5 km göngu stúlkna 9 ára og yngri Björk Ingvars- dóttir Strandasýslu á 12,22 mín., í 2 km göngu drengja 10 ára Kristján Ástvaldsson Önundarfírði á 9,11 mín., í 2 km göngu stúlkna 10 ára íris Pétursdóttir ísafirði á 10,12 mín., í 2,5 km göngu drengja 11 ára Guðmnndur Geir Einarsson ísafirði á 9,55 mín., í 2,5 km göngu drengja 12 ára Sigvaldi Magnússon Strandasýslu á 7,56 mín., í 2,5 km göngu stúlkna 12 ára Aðal- björg Sigurjónsdóttir Isafirði á 11,13 mín., í 5 km göngu drengja 13-14 ára Jakob Einar Jakobsson Önundarfirði á 19,30 mín., í 5 km göngu kvenna 16 ára og eldri Stella Hjaltadóttir Isafirði á 17,38 mín., í 3,5 km göngu stúlkna 13-15 ára Katrín Árnadóttir ísafirði á 13,08 mín., í 7,5 km göngu drengja 15-16 ára Ólafur Th. Árnason ísafirði á 28,39 mín., í 15 km göngu karla 17-34 ára Birkir Þór Stefánsson Strandasýslu á 49,06 mín., í 10 km göngu karla 35-49 ára Magnús Steingrímsson, Strandasýslu á 33,34 mín. og í 10 km göngu karla 50 ára og eldri Konráð Egg- ertsson ísafirði á 33,23 mín. Héraðsmót HSS var haldið 26. og 27. apríl. í 10 km göngu karla var Ragnar Bragason hlutskarpastur á 36,33 mín. og í 5 km göngu kvenna Marta Sigvaldadóttir á 23,35 mín. Fjórar sveitir kepptu í boðgöngu og varð A-sveit Geislans hlutskörpust þar. A 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.