Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Side 29

Strandapósturinn - 01.06.1997, Side 29
ins var þó farið að gæta aukinnar eftirspurnar eftir pillaðri og soðinni rækju, sem leiddi til minnkandi birgða og undir lok árs- ins til lítilsháttar verðhækkana í vissum stærðum. Verkfall landverkafólks á Vestfjörðum stóð yfir í 7 vikur á tímabilinu apríl - júní. Það stöðvaði rækjuvinnslu Hólmadrangs hf. á Hólmavík allan þann tíma, en rækjuvinnsluna á Drangsnesi í um 2 vikur, þar sem samningar tókust við starfsfólk mun fyrr. Eins og gefur að skilja hafði verkfallið mikil áhrif á rekstur fyrir- tækisins. Framkvæmdum við rækjuverksmiðju félagsins á Hólmavík sem hófust á síðasta ári var haldið áfram á árinu og er nú verk- smiðjan í alla staði vel búin til að sinna hlutverki sínu. A haust- mánuðum voru svo verulegar endurbætur gerðar á rækju- vinnslunni á Drangsnesi. I tengslum við þær framkvæmdir er stefnt að því að ná fram sérhæfmgu og samvinnu milli rækju- verksmiðjanna. Rækjuverksmiðjurnar voru því ekki reknar með fullum afköst- um á árinu. Þær breytingar sem ráðist hefur verið í hafa þó ver- ið nauðsynlegar rekstrinum, þegar litið er til framtíðar. Rækju- vinnsla fyrirtækisins á Hólmavík er nú viðurkennd af kröfuhörð- ustu kaupendum rækjuafurða og er það farið að skila sér í auknu verðmæti afurða og auðveldari afsetningu þeirra. Hólmadrangur ST 70 fór 10 veiðiferðir á árinu, á bolfiskveið- ar fyrstu tvær veiðiferðirnar, en var síðan á rækjuveiðum innan landhelgi meginhluta ársins. I ágústmánuði fór hann eina veiði- ferð í Smuguna í Barentshafi og var það fimmta árið í röð sem þangað var sótt. Treglega aflaðist í Barentshafi þetta árið. Víkur- nes ST 10 var gert út á rækjuveiðar meginhluta ársins. Fyrstu mánuði ársins, meðan unnið var að breytingum í rækjuverk- smiðjunni á Hólmavík, var skipinu þó beint á bolfiskveiðar og var afli fluttur ferskur á erlendan rnarkað. Framkvæmdastjóraskipti urðu hjá Hólmadrangi hf. á árinu. Gústaf Daníelsson lét af störfum á miðju ári og fór til náms í alþjóðaviðskiptum í Danmörku, en við tók Gunnlaugur Sighvats- son frá Sauðárkróki. Gunnlaugur er sjávarútvegsfræðingur frá Háskólanum á Akureyri. 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.