Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Blaðsíða 50

Strandapósturinn - 01.06.1997, Blaðsíða 50
1703, en fór um hríð nokkuð fækkandi, einkum hlutfallslega. Sjö menn báru þetta nafn í Strandasýslu 1703, en þar týndist það um hríð á 18. öldinni. Nafnið er í sókn í stuttnefnabylgju síðustu áratuga, sjö skírðir Teitur 1985 til dæmis. Valgeir er að líkindum ung samsetning. Engin gömul dæmi fmnast um það, hvað þá forn. Arið 1845 var einn maður með þessu nafni, Valgeir Magnússon átta ára, í Arnkötludal í Trölla- tungusókn í Strandasýslu. Hann átti enn engan nafna 1855. En svo sáu menn hvað þetta var gott nafn = „hinn ágæti geir“, og 1910 heitir 51 íslenskur karl nafninu, og hefur fjölgað jafnt og þétt síðan. Nafnið er í talsverðri náð síðustu áratugi. Venedía Jóhannesardóttir, 34 ára, er skráð á Melum í Arnes- hreppi í Strandasýslu 1845. Ekki finn ég nöfnu hennar hér, hvorki fýrr né síðar, né heldur veit ég hvernig svo framandi nafni hefur skolað á land svo langt í norðri, en margt hétu skút- urnar. Nú má vera að nafnið þýði ekki annað en „sú frá Feneyjum“, en Danir kalla þann stað Venedig. En fleira kemur til. I enskum bókum er Venetia sagt vera latínun á velska nafninu Gwyneth. Kona að nafni Venetia var fræg í Englandi af fegurð sinni. Þórðbjörn hét einn Strandamaður 1801. Hann var ófeðraður, en Guðrúnarson. Sú Guðrún var Eggertsdóttir, og engar vís- bendingar um tilkomu nafnsins sem á sér enga hliðstæðu. Þórð- björn Guðrúnarson átti heima á Þorpi í Fellssókn, fæddur 1799. Niðurstöður 1) Nöfn Strandamanna 1703-1845 voru að miklum hluta af germönskum uppruna, flest norræn og höfðu fylgt þjóð- inni frá öndverðu. Þó lækkaði hlutfall germanskra nafna á tímabilinu, úr 84,5% í 70% meðal kvenna og úr 87,8% í 70,6% meðal karla. 2) Allan tímann voru Guðrún og Jón langalgengust nöfn og héldu vel velli. Sigríður efldist á kostnað Ingibjargar, og Guðmundur skákaði Bjarna. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.