Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Blaðsíða 46

Strandapósturinn - 01.06.1997, Blaðsíða 46
Árið 1703 voru 14 Kolþernur á íslandi, einkum sunnanlands og vestan. Arið 1801 haíði þeim fækkað í átta, og þar af voru sex í Dalasýslu. Tekur þetta svipmikla nafn að einangrast þar um slóðir. Arið 1845 hefur fækkað um helming, og eru þrjár í Döl- um en ein í Strandasýslu.1 Tíu árum síðar eru enn fjórar og all- ar í Dölum. Arið 1910 eru enn tvær Kolþernur, báðar fæddar í Dalasýslu. Síðan ekki söguna meir. En nú skíra menn einstöku sinnum Koljinnu og Kolfreyju og mörgum sinnum Kolbrúnu. Lalíla er erfitt nafn að skýra. Það kemur aðeins fýrir í samsetn- ingunni Lilja Lalíla. Hin fýrsta, sem bar þessi nöfn, fæddist u.þ.b. 1734 og varð ljósmóðir í Guðlaugsvík í Hrútafirði.-’ Eftir henni hétu nokkrar, eins og gerðist um góðar ljósmæður. Nefndust þrjár konur Lilja Lalíla 1801, tvær á Kollsá áðurnefnd- ar og ein á Fæti í Eyrarsókn í Isafjarðarsýslu. Arið 1845 bera tvær konur nöfn þessi, fýrrnefnd Lilja Lalíla í Heydal og alnafna hennar 31 árs, í Knarrarhöfn í Hvammssveit í Dölum. Tíu árum seinna heita enn tvær konur þessu nafni, báðar í Strandasýslu, en svo hverfur það. Er þetta afbökun úr Dalíla? Er þetta trall: „la-li-la“, eins og sungið er, þegar í texta segir að hittast skuli í kvöld við ósinn? Er þetta barnabuldur? Eða er þetta afbökun úr Lalía? Ein var Lalía á Islandi 1703, Eiríksdóttir, sex ára í Haga í Gnúpverjahreppi í Árnessýslu. Lalía gæti verið stytting úr Evlalía (= „fagurtalandi'j, en það gæti líka verið sjálfstætt nafn, „sú sem talar“, af grísku laleo = tala. í sambandi við nafnið Lilja Lalíla verða spurningarnar marg- ar, en svörin fá. Lýdur er þýskættað nafn, skylt Leute á þýsku sem merkir þjóð eða fólk. Nafnið mun hafa borist hingað um dönsku, og til var þýsk-danska nafnmyndin Liutger („Lýðgeir'j, eiginlega sá sem berst fýrir fólkið. Má mikið vera, ef Lúther er ekki sama nafn í upphafi sínu. 1 Kolþerna Þórðardóttir, 47 ára, húsfreyja á Krossárbakka. ~ Jón Helgason: íslenskt mannlíf III. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.