Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Blaðsíða 109

Strandapósturinn - 01.06.1997, Blaðsíða 109
leggja í áhættusama ferð á bátkænu svo langan sjóveg og tvísýn- an. Vera má að Guðjón hafi búið yfir sömu þrá og kona hans þó ekki færu sagnir af því. En fyrst of fremst sýnir þetta áræði þeirra hjóna og æðruleysi. Lilja hefur enginn aukvisi verið og um það líkst bræðrum sínum. Það var ekki í lítið lagst að fara tvö á ára- bát fram og til baka yflr þveran Húnaflóa til að svaia heimþrá sinni, að sjá og heyra vini og vandamenn. En það Sem mest er um vert er að för þeirra fékk góðan fram- gang og náði tiigangi sínum. Þar með er þessari frásögn lokið. Með henni vildi ég forða frá gleymsku þessari einstæðu ferð þeirra Harrastaðahjóna, sem átti sér stað fyrir um það bil Í00 árum. Frásögnin hefur dregist inn á nokkuð önnur svið en ég hafði í fyrstu ætlað þegar ég fór að hugsa um hana og varðveislu hennar. Er sumt af því henni óvið- komandi, en á þó sinn þátt í aðdraganda hennar í þeim búferl- um sem áttu sér stað með flutningi manna úr öðrum sveitum hingað norður í Arneshrepp. Lýk ég þar með þessari frásögn. Frásögn þessi er hripuð við mismunandi aðstæður í sjúkleika- basli mínu á þessu sumri. Fyrri hluta hennar hripaði ég drög að eftir að ég kom heim frá Hveragerði. En frásögnina af ferð þeirra hjóna yfir Húnaflóa skrifaði ég vikuna sem ég dvaldi á Hólmavík. Var hún þá orðin í ósamstæðum köflum. Nú hefi ég hreinskrifað þetta og í samhengi. Hvernig til hefur tekist á ég erfitt með að dæma um. Hugsunin vill oft hiaupa útundan sér nú þegar ég er byrjaður að feta iO. tuginn. Bæ, 21. sept. Í995 * Guðmundur Magnússon frá Kjörvogi kannast vid þessa sögu af ferðalagi Guöjóns og Lilju yfir Húnaflóa og telur hann a.ð þau hafi ordið að snúa við ífyrstu tilraun af ánhverjum ástæðum. En ekki vissi Guðmundur hvort það var vegna hafíss eða veðurs. Í07
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.