Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Side 76

Strandapósturinn - 01.06.1997, Side 76
járnsmíðum lauk Þorsteinn í Kaupmannahöfn vorið 1851 og um sumarið flutti hann aftur heim í Vatnsdalinn þar sem hann kvæntist um haustið Her- dísi dóttur séra Jóns Eiríkssonar á Undirfelli. Þau hófu strax bú- skap á Hjallalandi auk þess sem Þorsteinn stundaði járnsmíðar. Sex ár bjuggu þau við þröngan kost á Hjallalandi en árið 1858 fluttu þau að Kollafjarðarnesi með börn sín en þá bjó þar As- geir Einarsson alþingismaður. Ekki var vist þeirra þar löng og árið 1862, fjórum árum síðar, voru þau flutt að Kjörvogi þar sem þau bjuggu það sem eftir var ævinnar. Hinn mikli áhugi Þorsteins á járnsmíðum kemur vel fram í bréfum hans til Torfa í Olafsdal en í þeim er þetta sameiginlega áhugamál þeirra oft reifað. I bréfi til Torfa, dagsettu 16. nóvem- ber 1861 að Kollafjarðarnesi, skrifar hann: „Eg er skjálfhentur því ég er níkominn inn úr smiðjunni og var að smíða skrúfstikki og komust báðir kjaptarnir af, 2ær kaffi-kvarnir hefí smíðað í vetur ..." Og í öðru bréfí spyr hann Torfa um „annað hvört for- skrift eða mínd af Herfum sem þú gatst um í brjéfi þínu til mín því ég hefi hug á að smíða það í vetur ... því þó ég hafi einu sinni smíðað hervi á fista ári mínu á Hjallalandi þá er ég búinn að gleima því.“ Hina margvíslegustu hluti smíðaði Þorsteinn og vílaði hann ekki fyrir sér að hanna eða smíða hluti sem töldust nýstárlegir. Fyrstur setti hann upp og notaði bátavindu á Ströndum, og hann smíðaði plóga og herfi og notaði einna fyrstur Stranda- manna. Kaffikvarnir, kleinujárn og fleiri smáhlutir eru til eftir hann og sagt var að handbragðið á þeim væri svo gott sem danskt væri. Fæðingartengur gerði Þorsteinn og notaði, og svo Þorsteinn Þorleifsson og Herdís Jónsdóttir, Rjörvogi. 74
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.