Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Síða 26

Strandapósturinn - 01.06.2000, Síða 26
finna og hafa tiltæka hentuga steina til að setja undir stórgrýti sem pabbi vóg upp með járnkarli. Það er með miklum ólíkind- um hverju pabbi fékk áorkað - ég tel að hann hafi raunar unn- ið þarna mikið afrek. Mér finnst sem hann hafi viljað sýna vilja sinn í verki með því að skila aðstöðunni betri, til þeirra sem á eftir myndu koma, en hann tók við henni. Hann talaði um Húnaflóa sem gullkistu, vegna gjöfulla fiskimiða, og til þess að auðvelda sér að nýta auðlindina þurfti að bæta lendingarað- stöðu á Gjögri. I minningargrein sem vinur hans og sveitungi, Guðmundur P. Valgeirsson í Bæ, skrifaði, víkur hann að þessu framtaki pabba og segir: Þó Gjögur vœri gömul og góð verstöð og margir réru þaðan og sæktu lífs- björg sína í sjóinn, þá var þar erfitt að athafna sig. Þar voru vogar og var- ir þar sem afli var borinn á land að loknum róðri. Ekkert lægi þar sem hægt var að geyma báta sína svo öruggt væri. Að setja bát á flot og draga þá á land var óhjákvæmilegurfylgifiskur þeirrar útgerðar í upphaji og lok sjóferð- ar, með öllu sínu erfiði. - Niðurundan íbúðarhúsi Karls vargömul og óhrjá- leg vör. Var hún skora inn í klettavegginn, þröng ogfull af stórgrýti til mik- ils baga við notkun hennar. Ur pví hugðist Kalli (svo var hann jafnan kall- aður) bæta. Lagði hann til atlögu við þau grettistök, sem þar voru til fyrir- stöðu. Lagði hann í það verkhyggni sína og atorku. Var þá lítt hugsað um á hvaða tíma sólarhrings var að verki staðið. Arangur þess varð sá að það var honum leikur einn að hrinda báti sínum á flot og bjarga honum undan sjó að lokinni sjóferð. - Jafnframt byggði hann rúmgott sjávarhús þar sem hann kom báti sínum fyrir og öðru því sem útgerð hans tilheyrði. Kom hann þar fyrir allskonar tólum og tækjum til hagræðis margra hluta. - Varð þetta hans sœlureitur hvert sumar. Þar naut hann sköpunargáfu sinnar og sjálfræðis. Því má svo hér við bæta að draumur pabba var fylla upp í 7 metra breitt sund, út í klett fram af lendingunni. Þannig yrði meira var, skjól, í lendingunni auk þess sem draga myndi mikið úr sjógangi upp að sjávarhúsinu. Til þess að hrinda þessu í fram- kvæmd hafði hann, ég held 1959, fengið mastur og bommu af skipi og reist landmegin við sundið. Til að draga grjótið út í sundið hafði hann kröftugt handsnúið spil. Þessu var öllu kom- ið haganlega fyrir og hafist handa við verkið. Það tókst þá svo illa til að púkkið og steypan í kringum mastrið gaf sig og ekki varð meira úr fyrirhuguðum framkvæmdum. Þessi hugmynd var þó 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.