Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Síða 40

Strandapósturinn - 01.06.2000, Síða 40
ar það var frá, venti fundurinn í kross kvæði sínu, og segir svo orðrétt í fundargerðinni: Að þessu máli loknu bar oddvitinn (Jón Finnsson) upp þá upp- ástungu þeirra Páls Gíslasonar á Víðidalsá og Guðjóns kaupmanns Brynjólfssonar á Hólmavík, að æskilegt væri að koma upp húsi á Hólmavík, sem orðið gæti notað í framtíðinni, bæði sem barnaskóli og samkomu- eða fundahaldahús fyrir hreppinn og væri eign Hróf- bergshrepps. Samþykkti fundurinn þá tillögu með öllum greiddum atkvæð- um gegn tveimur. Fundurinn hefði nú sem best getað látið hér við sitja og e.t.v. falið hreppsnefndinni áframhaldið. En nú hófust fundarstörfm fyrst fyrir alvöru. Það var nefnilega búið að ákveða að byggja hús, og nokkuð langt var enn í þá tíma, að hægt væri að taka slíkar ákvarðanir og krefjast síðan fjárframlaga úr öllum áttum. Þessi staðreynd var fundarmönnum auðvitað fullljós, og því byrjuðu þeir á að leita í eigin vösum. Eftir skamma stund höfðu safnast meðal þeirra loforð fyrir 635 krón- um. Tala þessi segir fátt, nema hún sé borin saman við einhver önnur verðgildi, og liggur þá beinast við að miða hana við heild- arbyggingarkostnað hússins, sem var 2.750 krónur. Þessa tölu hef ég raunar hvergi rekist á í hreppsreikningum, en í skýrslu einni til fræðsluyfirvalda löngu seinna skýrir Kristinn Benedikts- son frá því, að smiðurinn hafi byggt húsið í ákvæðisvinnu fyrir jressa upphæð „og átti að skilast í fullu standi með ofni“, einnig hlýtur efnið að vera innifalið, því að eftir 1158 kr. endurbætur á húsinu 1926-27 er það metið til eignar á 4000 kr. nokkur næstu ár. Kristinn sagði ennfremur, að allir reikningar varðandi bygg- inguna séu týndir, en tekur fram, að kostnaðurinn hafi að mestu verið greiddur með frjálsum framlögum og ágóða af hlutaveltu, að því frátöldu, sem ríkið kunni að hafa greitt. Ekki hefur fund- ist stafur um hugsanlegt ríkisframlag, raunar engin leit gerð að því. Hólmvíkingar og aðrir hreppsbúar höfðu því á einni kvöld- stund, og algerlega fyrirvaralaust, lagt nálega fjórðung húsverðs- ins á borðið. Ekki er þó látið við þetta sitja. Kosin er byggingar- nefnd, skipuð hinum hæfustu mönnum, og hlutu þessir kosn- ingu: „Verslunarstjóri, Jón Finnsson, á Hólmavík, héraðslæknir, 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.