Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Síða 45

Strandapósturinn - 01.06.2000, Síða 45
1916-23. Nú líða einir 7 vetur nokkurn veginn þegjandi og hljóðalaust. Próf eru þó haldin ár hvert, og prófskýrslur skil- merkilega færðar, fyrst af Sigurgeiri Asgeirssyni til 1918, en síð- an af Kristni Benediktssyni til 1924, einnig af Jóni Brandssyni eitt ár ásamt Kristni (1924) og loks af séra Þorsteini Jóhann- essyni 1925-28. Allir voru þessir menn prófdómarar, en fastir kennarar hafa þá engir verið. Farskóla- og heimiliskennarar í hreppnum eru aldrei nafngreindir í prófabókinni öll þessi ár. Trúlegt er, að Guðjón Kristmundsson leynist oftar en ekki bak við þann þagnarmúr. Eftir 1915 eru fundargerðir fræðslunefnda ekki færðar í prófabókina utan ein dags. 25. okt. 1925, enda ekki líklegt, að neinir fundir hafi verið haldnir. Vorið 1917 bókar Sigurgeir í fyrsta sinn umsögn um fræðslu- mál í hreppnum, raunar er þetta eina bókaða umsögn hans (sú hér fyrir frarnan er fengin á Þjóðskjalasafni), prófdómurum mun hafa verið gert að senda fræðsluyfirvöldum í Reykjavík slík- ar umsagnir, og má vera að svo sé enn. Næstu prófdómarar, einkum séra Þorsteinn, færa umsagnir í prófabókina. Skal nú jafnhliða öðru efni tekið ýmislegt úr þessum umsögnum, öðru fremur, það sem snertir kennslustaði og tímalengd kennslunnar. Umsögn Sigurgeirs verður þó tekin í heild, nema síðustu línurn- ar, sem lúta að frammistöðu einstakra nemenda: UMSÖGN UM FRÆÐSLUMÁL í Hrófbergshreppi í Strandasýslu veturinn 1916-17. Um fræðslu í Hrófbergshreppi er sama að segja og undanfarið, þar hefur hver bjargast á sínar spýtur. Skólahús hreppsins ekkert ver- ið notað til kennslu, en verið kennt á nokkrum bæjum í hreppnum. Ef nota á skólann til að kenna í honum, verður að breyta honum, minnka á einhvern hátt skólastofuna, og bæta heimavist, eða á ein- hvern hátt að hafa matarfélag fýrir börnin, svo kostnaður verði eigi eins tilfinnanlegur fýrir börnin og því betur sótt, fá sér svo góðan barnafræðara t.d. í sambandi við Kirkjubóls- eða Kaldrananeshrepp til að kenna, því það er gagnslaust kák, að vera að kosta til barna- fræðslu miklu hreppsfé, en hafa ekki nýtan kennara, sem er aðalund- irstaðan fvrir einhverium árangri. - , . ,,, , ,„ ’ J 8 Ospakseyn, 12. maí 1917 S. Asgeirsson 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.