Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Page 54

Strandapósturinn - 01.06.2000, Page 54
og stundum margir í senn. Að sjálfsögðu var skólastarfið hans aðalviðfangsefni, og það lék í höndum hans, vegna dugnaðar og ósérhlífni, svo og víðtækrar þekkingar, menntunar og reynslu. Veturinn 1938-39 stóð Jón fyrir unglingaskóla á Hólmavík. Tólf nemendur luku prófi og var undirritaður meðal þeirra. Kennar- ar voru allmargir, og er sumra þeirra hvergi getið, t.d. kenndi Karl G. Magnússon læknir heilsufræði, Jóhann Salberg Guð- mundsson sýslumaður kenndi félagsfræði ogjakobína Kristins- dóttir teikningu. En fljótt kom í ljós, að fræðsla ungdómsins var ekki það eina, sem Jón lét sig varða. Segja má, að hann léti hvert það mál, sem upp kom, til sín taka meðan hann var í þorpinu. Auk þess fitjaði hann upp á ýmsurn málum sjálfur og hratt öðr- um í framkvæmd, bæði í skólamálum og á öðrum vettvangi. Nefna má nokkur atriði: Jón stofnaði eða hvatti til stofnunar nokkurra félaga, man ég þar að telja Slysavarnadeildina Dag- renningu, Skátafélagið Hólmheija, og fyrstu sttikuna á Hólma- vík. Ekki man ég nafnið, og ekki er hennar getið í Strandir 2 og raunar ekki heldur annarrar stúku, sem Hulduljós hét og starf- aði löngu seinna. I tengslum við þessi félög kom Jón auga á ýmislegt, sem horfði til framfara. Sumt var að vísu fremur einfalt, eins og að setja bjarghring og haka á bryggjuna, koma upp götuljósum, og friða höfnina fyrir skotmönnum. En það þurfti að láta sér detta þetta í hug, og það gerði Jón oftar en aðrir. Kannski var þetta bara gestsaugað? Eg held ekki. Hann beitti sér fyrir ýmsu öðru og umsvifameira t.d. að skátar byggðu gufubaðstofu og kæmu sér upp skógræktargirðingu. Jón var mikill félagsmálamaður. Hann talaði röggsamlega á fundum, næstum alltaf blaðalaust. Ekki beitti hann sér í pólitík, vantaði þó ekki vettvanginn á Hólmavík og í sýslunni, sem log- aði í pólitík á þessum árum. Það hefur mig undrað talsvert, að ekki finnast þess merki, að Jón hafi nokkurn tíma gengið í Mál- fundafélagið Vöku, var hann þó á Hólmavík allan starfstíma hennar nema rúmlega fýrsta árið. Skömmu eftir að Jón kom til Hólmavíkur, bar það til nýlundu, að nokkrir ungir skólastrákar fóru að reykja að staðaldri og vildi Jón kveða niður ósómann í fæðingunni. Á því var þó sá hængur, 52
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.