Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 55

Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 55
að hann reykti sjálfur og ekki alllítið. Og þegar fortölur hans báru ekki árangur, tilkynnti hann einn góðan veðurdag, að frá og með morgundeginum rnyndi hann sjálfur hætta reykingum, og kvaðst vonast til, að aðrir gerðu slíkt hið sama. Jón stóð við þetta. Hann reykti ekki framar. Jón vildi koma skipulagi á útívistir skólabarnanna. Ekki stefn- di hann að því, að þau hírðust alltaf inni við lestur. En hann vildi hafa á þessu reglu, svo að hvort tveggja nýttist sem best, lestrar- tíminn og útivistin. A.m.k. sum haust í byijun kennslu samdi hann, í samráði við skólanefnd, reglur um leyfilega útivist. Sjálf- ur fylgdist hann með, að þessar reglur væru haldnar með eftir- litsferðum á kvöldin. Eitt haustið lét hann þau boð út ganga, að nú ættu nemendur skólans að lesa lexíur sínar nrilli kl. 5 og 7 á kvöldin. Nú átti að tryggja bættan námsárangur svo um munaði. En þá kom babb í bátinn. Ekki vegna þess, að krakkarnir væru ófúsir að lrlýða þessum fyrirmælum, heldur hinu, að á þessum árum áttu skóiakrakkar ekki úr, og hvernig áttu þeir þá að vita, hvenær klukkan væri orðin firnm? Það bar því við, að tilskipun- in væri brotin, og illt var að sanna, að það væri viljandi gert. Jón og skólanefndin urðu að viðurkenna þetta. Þá fannst það snjall- ræði, að gefa sterkt hljóðmerki klukkan fimm á hveiju kvöfdi. Hjalti Einarsson var mikill hugsjónamaður um siðsamlegt fram- ferði og lærdóm ungs fólks, og var hann fenginn tii að annast þetta verk. Fékk hann þokuhiður í hendur og átti að hlaupa um helstu götur þorpsins og biása í hann öðru hvoru. Þetta gerði Hjaiti samviskusamlega og gafst vel um sinn. En dag einn seint um haustið voru flestir krakkarnir saman komnir á skautum uppi á Álfatjörn, efst í Borgunum, í blíðskaparveðri, korters gang frá þorpinu. Gall þá lúður Hjalta, og heyrðist vei upp eftir í kvöidkyrrðinni. Ailmikið kom á viðstadda og var úr vöndu að ráða. Meirihluti hópsins taldi ekki annað koma til greina en skunda heim hið bráðasta. Aðrir iéku hetjur og sögðust hvergi fara. Niðurstaðan varð sú, að allir dröttuðust af stað í smáhóp- um. Læddist síðan hver heim til sín í skjóli myrkurs. Ekki er því að neita, að ýmsir bjuggust við, að Jón eða Hjalti hlytu að vita af sökudólgunum, og sætu líklega fyrir þeim niðri í þorpinu. En enginn varð þeirra var, og lúðurinn var löngu þagnaður. Enginn 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.